Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 66

Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 66
04 BJÖRGUN ÚR DAUÐADÁI [Jörð inu og það verður að vaka yfir honum næstu 24 tíma*) og það verður maður að gera, sem undir eins getur gert önd- unarhjálp, ef á þarf að halda: ef öndun eða hjartastarf- semi fer að verða veiklað. Ef rúmið er hart undir, má gera öndunarhjálp þar, en verður annars að taka sjúkl- inginn niður á gólf til þess. Það hefir komið fyrir, að svona sjúklingar hafa verið yfirgefnir í bezta ástandi og talið sér líða vel, en svo verið dánir, þegar komið var til þeirra aftur. Það ættu sem flestir að æfa öndunarhjálp, og helzt að rifja hana upp fyrir sér einu sinni á ári. Þeir, sem hafa æft hjálpina verða öruggari og vissari í því, hvað gera skal; en annars tel ég, að hver handlæginn maður geti gert hana. Lífsmark sést oft fyrst á því, að maðurinn geispar, sogar andann sjálfur eða hreyfir sig lítið eitt. Þá geta sumir farið að núa manninn, fætur og handleggi, til þess að fá blóðið í hreyfingu og hita í líkamann; svo má setja við hann heitar flöskur, í handarkrika, milli læra og við iljar. Núið skal upp á móti í stefnu að hjartanu. öndun- ai-hjálp verður að halda áfram dálítið eftir að fyrsta lífs- mark sést; svo má hætta í bili og sjá hvort maðurinn get- ur þá andað sjálfur. Andardrátturinn er oft nokkuð ó- reglulegur í byrjun, en það þarf ekki að vera svo hættu- legt, ef ekki verða löng hlé á milli. Ef maðurinn andar nú áfram, liggur næst fyrir að núa hann ef það er ekki þeg- ar búið. Það er gert utan yfir fötum; núið nokkuð kröft- uglega: fætur, bak og handleggir. Þegar því er lokið, — en til þess er hæfilegt að nota 3—5 mínútur, — þá getur verið gott að gefa honum eitthvað sem hitar: heitt kaffi, brennivín, Hoffmanns- eða kamfórudropa í teskeið af vatni, 20—30 dropa fullorðnum, 5—15 dropa börnum eft- ir aldri (1 dropa á ár). En fyrst verður að ganga úr skugga um, að sjúklingurinn geti kyngt; það má með því að láta 2 dropa detta upp í hann. Ekkert má gefa inn, fyr en víst er að maðurinn geti rennt því niður. Gott er *) Nema læknir hafl sagt haim úr allri hættu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.