Jörð - 01.08.1931, Qupperneq 56

Jörð - 01.08.1931, Qupperneq 56
54 ÚTSÝN KRISTINS NÚTÍMAMANNS [Jörð Síðustu öldina hafa veraldleg lífsskilyrði breyzt svo ger- samlega, að líkast er því, sem komið væri á annan hnött. Öld eftir öld, svo langt sem sögur ná, hafði mannkynið lifað við einföld áhöld, handavinnu, hestavinnu, ekki mjög ólíkt »dýrum merkurinnar«; afkastað litlu og neytt lítils; mjakast svo að segja áfram stað úr stað; hver búið að sínu, án þess að vita af öðrum móti því, sem nú er. Nú er öldin önnur, eins og hverjum manni er ljóst. Hlöð- ur, áburðarhirðingar, vatnsleiðslur, sláttuvélar, rafveit- ur, vagnvegir, brýr, snarreiðar, skipaferðir, sími, víðvarp, póstur, blöð og tímarit — eru nöfnin á nokkrum helztu hlunnindunum, sem næsta kynslóðin á undan vissi lítið eða ekki af, en vér, í svokölluðu fásinni íslenzkra sveita, njótum nú almennt meira eða minna og í sívaxandi út- breiðslu og fullkopmun. Vísindin, sem varla voru til fyrir öld síðan, hafa áorkað þessu. Fyrst og fremst er þetta verk umliðinnar aldar. Þetta er arfur, sem núlifandi kyn- slóð hefir verið látinn eftir, þó aldrei nema hún sjálf auki hann stöðugt eftir lögmáli vaxtavaxta. En vandi fylgir vegsemd hverri. Hlutverk núlifandi kynslóðar er enn mikilvægara, jafnvel ósegjanlega miklu mikilvægara en það, er kynslóðin næsta á undan, feður vísindanna, leystu af hendi. Hlutverkið það, að — gera sig vegsemdinni vax- ið. — Styrjöldin mikla var afleiðing þess og tákn, að mannkynið hafði lagt miklu meiri vinnu í að hlaða sig vegsemd heldur en hitt, að vera henni vaxið. Vér skulum ekki ætla oss þá dul að dæma eldri kynslóðirnar fyrir það. Þær unnu hlutverk sitt að ýmsu leyti aðdáanlega: grund- völlun vísindanna; gróðursetning óteljandi lífsþæginda og hlunninda. Heldur skulum yér leggja alhug á að átta oss á eigin hlutverki: þroskun félagsmálamia á grundvelli andlegra laga, svo að mennirnir verði þeim vanda vaxnir, sem fylgir vegsemd hinna einstæðu nútímaþæginda og -hlunninda. Það er hið ósegjanlega veglega hlutskifti nútímans að vera fengið það hlutverk í hendur, að flytja andlega og félagslega menningu á sinn hátt jafnmiláð fram frá því, sem rikt hefir um aldir, eins og næstu kynslóðir á undan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.