Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 44

Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 44
42 DAVÍÐ STEFÁNSSON FRA FAGRASKÓGI [Jörö um listarinnar, unz kemur að Mózart.1) Hins vegar játum vér, að óravegur er frá, að vér getum mælt svo af ná- kvæmri þekkingu. En varla lýgur hugboð vort meira en um helming. Astir. Á S T 1 R eru áskapaðar manninum af Náttúrunni, hinni miklu móður, sem knýr steggjann og öndina, til að lialda saman, og rjúpuna, til að liggja kyr á eggjunum sínum, jafnvel þó að gengið sé fast upp að henni. Sveinn og mær öðlast líkt og vitrun hvort um annað í einu augnatilliti — og vita upp frá því, að þau mega hvorugt án annars vera. Móðirin elur barn sitt — og ann því jafnskjótt heitar en lífinu í brjósti sér. Faðirinn sér það vaxa upp — og starfar vakinn og sofinn að sér- hverju, er hann hyggur, að miði því til giftu. Barnið lít- ur foreldra sína fyrst í stað augum takmarkalauss trausts, er síðar breytist í djúpa virðingu, ræktarsemi og þakklátssemi, allt umvafið einlægri, jafnvel heitri ást. Systkini bera ástríka umhyggju hvert fyrir öðru. Æsku- maðurinn eignast vini, er hann ann með viðkværnni, þó að lítt sé látið. »Fögur er Hlíðin«, mælti Gunnar — og sneri aftur heim. í ÖLLU þessu og þvílíku er mönnum veitt, svoaðsegja að náttúrunni, takmörkuð 'hlutdeild í hinum guödómlega huga. Sá, er elskar, hefir að jafnaði á réttu að standa — því hann þekkir, líkt og hann telur, innsta eðli þess, er í hlut á, betur en hinir, sem elska ekki þann hinn sama. ■>) Austurrískt tónskáld á seinni hluta 18. aldar. Viðurkenndur snillingur þegar á barnsaldri — og barnslegur í snilld sinni til æviloka. Er hann talinn cinhver mesti höfundur hreinnar feg- urðar, sem listasagan þekkir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.