Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 60

Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 60
58 ÚTSÝN KKISTINS NÚTÍMAMANNS [Jörð um náungum. Ég vona, að það hneyksli ekkert yður, á- heyrendur mínir, þó að ég minni á í þessu sambandi, að í stjórnmálum er ekki fremur en í öðrum efnum nema emn, sem manninum er samboðið að fylgja sem foringja: Jiann, sem opnar æ betur augun á man'narma bömum gagnvart því, Jiverjir em námigar þeirra og hver slcyld- an er gagnvart þeim, — Jesús Kristur. Enginn annar má ætla sér þá dul að telja sig eiga í hvívetna og allt af sið- ferðislega kröfu til fylgis og hollustu. öllum öðrum er lítillækkun að lúta. — / • EG SAGÐIST í upphafi ræðu minnar ætla að hefja við yður umræðu um útsýn kristins manns yfir samtíð sína. Ég hefi að þessu sinni talað almennt um auknar náunga- skyldur nútímamannsins. E. t. v. tekst mér seinna að gera það mál nokkuru ljósara með því að tilfæra dæmi. En ekki hefi ég síður hug á að halda áfram hugleiðing- unni með því að ræða annað atriði þessa efnis, sem einna mest er áberandi og einna mest um vert við hlið þess, er vér hugleiddum nú. Það er hin ásmagnaða þróun frelsis, sem brýzt hvarvetna fram í óstíflanda straumi, og mun þó að mestu óframkomið enn. Að sá stríði straumur leggi leið sína um farvegu fagnaðarerindisins, en ekki utan þeirra eða þvert á þá, hlýtur að vera lærisveini Krists, er af þessu veit, ósegjanlegt áhugamál. Og varla verður með orðum lýst gleði hans og óljósri tilhlökkun, sem eins og lyftist á flug í brjósti hans við gruninn, hugboðið um á- vexti þess frelsis á einkalíf sem félagslíf mannanna. — É G get nú ef til vill búizt við, áheyrendur mínir, að þér séuð sumir hálíoánægðir með, að þetta sé ekkert guðsorð, sem ég hefi verið að flytja. En segið mér! Hvað hefi ég verið að gera í ræðunni? Hefi ég ekki verið að leitast við að útskýra söguna af miskunnsama Samverj- anum með sérstöku tilliti til hinna einstæðu tíma, sem vér lifum á? Ég hefi verið að leitast við að gera ljóst, hvert er náungasvið sjálfra vor sem manna, sem búa að tals- verðu og vaxandi leyti við einstök veraldleg lífsskilyrði nútímans. Ég hefi reynt að þýða á nútímamál hið forna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.