Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 29

Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 29
TIDÆGRA 27 Jörð] Tídægra. Skráð áf Gíóvanni Boccaccio') á fyrri hluta 14. aldar. I. GÖFUGU meyjar! Því meira, sem talað er um »hverflyndi hamingjunnar«, þvi meira verður um það efni að segja, sé því fylgt eftir af nokkurri alvöru. Ætti það og ekkj að koma neinum skynsömum manni á óvart. Allt sem vér fásvíslega köllum vort, er í hendi hamingj- unnar og í sífelldri veltu fram og aftur og allt um kring, án þess að vér höfum gáfu til að átta oss til fulls á lög- málinu, sem þessu stjórnar. F 0 RÐ U M daga lifði hér í borginni* 2) aðalsmaður að nafni herra Tedaldó. Álíta ýmsir, að hann hafi verið af Lambertí-œttinni, en aðrir fullyrða, að hann hafi verið einn af Agólöntunum, má vera einkum vegna nálagerðar- innar, sem synir hans ráku síðar meir, eins og Agólantar hafa alla tíma gert og gera enn, svo sem kunnugt er. En hvað sem liður ætt hans, þá var hann vellauðugur og átti þrjá sonu, og hét hinn elzti Lambertó, annar Tedaldó, en hinn þriðji Agólante. Voru þeir allir fríðir menn og föngulegir og þó enginn eldri en átján vetra, þegar fyr- nefndur herra Tedaldó andaðist og lét þeim eftir, sem réttmætum erfingjum, allar eignir sínar, fastar og laus- ar. Þegar þessir ungu menn vissu nú allt í einu ekki aura sinna tal, tóku þeir án tillits til neins nema stundargam- ans, að eyða fénu allt hvað af tók; höfðu þeir margt hjúa, hesta, hunda og fálka, héldu hverja stórveizlunaaf annari, og leystu gesti út með gjöfum, stofnuðu til burtreiða og héldu sig, í fám orðum sagt, ekki einungis að hætti aðals- manna, heldur fylgdu í einu og öllu ungæðislegum löng- unum sínum. Það leið því ekki á löngu áður en grynna tók á arfinum; en er tekjurnar hættu að hrökkva til fyr- J) Frb. dsjíóvanní bokkatsjíó. 2) Flórenz í Italíu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.