Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 17

Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 17
Jörð] »MATUR Elt MANNSINS MEGIN« 15 ara líffæra líkamans eru steinefnin og fjörefnin. Fjögur eru fjörefni, svo að kunnugt sé — ómissandi til vaxtar og heilsu; eru þau kennd til bókstafanna A, B, C, D. Er A í mjólk, rjóma, sméri, eggjarauðu og grænmeti.*) B í mjólk, kjarna, aldinum og garðamat. C hvað mest í gló- aldinum (appelsínum), gulaldinum (sítrónum), rauðald- inum (tómötum) og hvítkáli; D í mjólk, eggjarauðu og einkum lýsi. Sterkt sólskin getur komið í staðinn fyrir D. Efnaskifti líkamans eru: 1) breytingar fæðu í hold, bein, taugar og þessháttar (vöxtur og endurnýjun lík- amsvefa); 2) »bi’uni« næringarefna til orkuframleiðslu; 3) myndun meltingarvökva og annara kirtilvessa; 4) myndun útvökva (þvags, svita o. s. frv.). Allt verður þetta að vera með góðu lagi; annars bilar heilsan meir eða minna. M E Ð tilliti til alls þessa verður fæðið að vera. Hafa menn að vísu bjargast nokkurn veginn af og þó misjafn- lega, þó að ekki þekktu vísindalegar greiningar matar og' neyzluþurftar mannslíkama. Hinsvegar getur hver í- myndað sér, að framfarir geti átt sér stað í mataræði; — enda mun það mála sannast. Verða vísindin þar drýgst í tillögum, eins og í öðrum verklegum framförum. Alhæfing mat ar æ ð i s erný vísindagrein og á- kaflega líkleg til heilsubótar mannkyninu og þar með hverskonar þrifa. Svo sem kunnugt er, er engin ein fæðu- tegund alhæf, og mun það að vísu jafnkunnugt, að mjólk kemst næst því; vantar hana þó fjörefnið C og' hefir ekki í fullu tré með járnið. Mikil ný mjólkurneyzla hefir því fram að þessu verið einhver helzta tryggingin fyrir hollu fæði; og verður mjólk væntanlega lengi enn meðal helztu fæðutegundanna. *) Svo nefni ég það af »garðamat«, sem grænt er etið. Svo sem kunnugt er, nota íslendingur sama sem ekki grœnmeti,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.