Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 69

Jörð - 01.08.1931, Blaðsíða 69
Jörð] FRÆÐSLUMÁL ÍSLENUINGA 6l hugsjónir þær, er myndu í framkvæmd endurnæra hana líkt og sólskin og regn gróanda grasið. í fræðslumálum þjóðar vorrar óskum vér að vera fulltrúi alþýðlegrai', heilbrigðrar skynsemi; en jafnframt hljóðnæm málpípa nýrra hugsjóna, sem eiga þarft erindi til þjóðarinnar. E F A Ð athuguð er afstaða alþýðunnar til skóla og skólagenginna manna, þá sést, að virðingin og traustið er langt frá að vera eindregið. Oft hefir verið gert gys að gömlu orðtaki hennar: »Bókvitið verður ekki í askana látið«, og er nú að vísu svo komið, að hún er sjálf í þann veginn að blygðast sín fyrir einarðlega speki sína. Því þó að orðtak þetta sjái ekki við öllu, þá er það í því sem öðru réttnefnt spakmæli. Heilbrigð skynsemi alþýðu hefir ekki fram á þenna dag viðurkennt réttmæti hinna dauðu fræða, sem skólarnir hafa veitt (bezt gefnu) börnunum hennar. Hún hefir látið það viðgangast af því, að hún gat ekki annað; líkt og hún varð að láta sér lynda stjórnar- farslega og viðskiftalega kúgun vegna þess, að hún hafði ekki tök á að verjast. Nú er hún tekin að ráða sér meira sjálf og sjá sér sjálf farborða í stjórnmálum og viðskift- um — og á væntanlega eftir að átta sig á því, er fyrir henni vakti óljóst — og að vísu elcki ómengað lakari hvötum —, þegar hún skapaði spakmælið »Bókvitið verð- ur ekki í askana látið«. Alþýðan er inn við beinið æ hin sama: hin heilbrigða en lítt ræktaða náttúra hverrar þjóðar. Menntalýðurinn fjarlægist aftur á móti ósjálfrátt náttúruna í öllum greinum, nema honum sé sú tilhneyging ljós. Talcmark heilbrigðra fræðskimála er: gagngerð menntun almennings, án fráhvarfs frá náttúrunni. Er þá næst að gera sér nánari grein fyrir, hvað mennt- un er. Verður því svarað svo hér til bráðabirgða, að menntun er uppeldi, er hefir þcm áhrif á einstaklinginn, a.ð hann verði liæfari til að lifa hverskonar heilbrigðu fé~ lagslifi 5.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/466

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.