Jörð - 01.09.1940, Side 27

Jörð - 01.09.1940, Side 27
að þeir piltar, sem til þess eru bezt fallnir, séu einstöku sinn- um æfðir í latneskri versagerð, í ræðuhaldi, í bréfaskriftum, í ritgerðum og ritsnilld á ís- lenzku. „Þess vegna skulu kennararnir hafa haldgóða þekkingu á móðurmáli sínu, svo að þeir geti haldið lærisveinum sínum til að rita sitt eigið mál, án þess að blanda það öðrum málum eða klúrum orðum og orðtækjum, heldur skulu þeir rita það hreint, ljóst og skil- merkilegt, án myrkra og til- gerðarlegra orðatiltækja eða annars óþarfs málskrúðs, svo að þeim, sem hlýða á eða lesa mál þeirra, veitist auðvelt að skilja þá“. (Anordning om Skolerne, 3- maí 1743). Með þessum á- kvæðunf reglugerðarinnar veitir Harboe, hinn vitri og víðsýni skólamaður, kennurunum heim- dd til þess að veita nemendun- um tilsögn í íslenzku og hvetur þá til þess, en skipar þeim það ekki beinlínis. Svo er að sjá, sem kennararnir hafi lítt eða ahs ekki neytt þessarar heim- ddar. Islenzkukennslan fór t. d. h'am á þann hátt í Skálholts- skóla á dögum Finns biskups Jónssonar, að valdir kaflar úr Htneskum ritum voru lesnir UPP á hverjum laugardegi og skyldu piltar þýða þá á ís- lenzku jafnóðum. Við þessa stílæfing sátu piltar í 2 tíma, Há kl. 1—3. Sams konar aðferð var höfð á Bessastöðum langt JÖBÐ fram undir miðbik 19. aldar. Þar var íslenzkan kennd 2 stundir á viku í neðri bekk og fór kennslan fram á þann hátt, að kennarinn lét pilta þýða dá- lítinn kafla úr dönsku á ís- lenzku. Það er bágt að hugsa sér fráleitari meðferð á móð- urmálinu, og þar að auki var valinn til kennslunnar hinn eini af kennurum skólans, sem alls ekki hafði fengizt við íslenzku né íslenzk fræði, þótt hann væri mikill afburðamaður á öðrum sviðum. Það var Björn gamli Gunnlaugsson. En þó hófst hreinsun og viðreisn íslenzks ritmáls einmitt á Bessastöðum og þaðan komu þeir menn, sem mest hafa vakið íslendinga til viðreisnar og ræktarsemi við tungu sína og bókmenntir. Á Bessastöðum störfuðu þeir Sveinbjörn Egilsson og Iiall- grimur Scheving. Þar þýddi Sveinljjörn söguljóð Hómers á islenzku og lét þýðinguna á Odysseifs-kviðu fylgja boðs- ritum skólans. Áhrif þessara þýðinga, einkum á unga menn og gáfaða, slíka sem þá voru á Bessastöðum, hljóta að hafa verið geysimikil. Má nærri geta, að svo vandlátur snillingur, sem Sveinbjörn hefir ekki látið lærisveinum sínum haldast uppi að þýða gullaldarrit Grikkja og Rómverja á íslenzkt slormál. Og þá munu áhrif Hallgríms Schevings tæpast hafa verið minni að þessu leyti heldur en 169
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.