Jörð - 01.09.1940, Side 36

Jörð - 01.09.1940, Side 36
um og húsmönnum, aS öll krist- in trú væri dikta'öur hégómi, aö Kristur heföi aldrei komiö á þessa jörö og þar fram eftir götunum." Ebenezer Hender- son, hinn merki enski prestur, sem haföi feröast hér um land og stofnaö Biblíufélagiö, kemst svo aö oröi í feröabók sinni, er prentuö var 1819: „Reykjávik er sjálfsagt versti staðurinn á íslandi, sem menn geta dvalið í aö vetrarlagi. Bæjarbragurinn er hinn aumasti, sem hugsast getur. Hinir útlendu íbúar sitja venjulega auöum höndum allan daginn meö tóbakspípuna í munninum, en á kveldin spila þeir og drekka púns.“ Það er ekki rúm til þess að tilfæra hér ummæli fleiri manna, innlendra eöa útlendra, en öll koma þau í einn staö nið- ur: aö bærinn hafi verið sið- laus, saurlífur, heimskur og menniugarlaus. Svo hörmulegt var upphaf Reykjavíkur. Og aö einu leyti súpum vér seyðið af því enn í dag: íslenzkan hefir alla stund átt hér ótrúlega örð- ugt uppdráttar. Árni biskup minnist á viö- horf krambúðarlýðsins til is- lenzkunnar. Viðhorf embættis- mannanna var hiö sama, jafn- vel sumra þeirra, sem íslenzkir áttu aö heita. Hér i bæ voru „allar embættisbækur, og ná- lega allar réttargerðir færðar og samdar á dönsku, þótt íslenzkir væru embættismennirnir og is- 178 lendingar væru aðiljar."1) Þetta ástand hélzt til 1850. Þá úr- skurðaði Trampe greifi, aö allar embættisskriftir innanlands. skyldi fara fram á islenzku. Þá var fyrst farið aö rita gerðabók bæjarstjórnar á íslenzku. En þó- eimdi lengi eftir af fornri ó- venju: Árið 1856 var barna- skólamáliö rætt i bæjarstjórn. En öll skjöl, er það vörðuðu,. voru lögð fyrir bæjarstjórn á dönsku. Þá neitaði fulltrúi þurrabúðarmanna að taka þátt í umræðunum, með því að hann skildi ekki dönsku. Fulltrúi þessi hét Jón Þóröarson í Há- bæ, merkur rnaður og einarð- ur. Mótmæli Jóns höfðu þann árangur, að hinir fulltrúarnir skoruðu á bæjarfógeta, að senda bæjarstjórn framvegis öll erindi á íslenzku. Er sorglegt að hugsa til þess, að þá var Vilhjálmur Finsen bæjarfógeti, einn hinn ágætasti fræðimaður íslendinga á 19. öld. Um verzlunarstéttina skal þess getið.aðhún reyndist ennþá fasheldnari á dönskuna heldur en embættisstéttin. Allar verzl- unarbækur voru skráðar á dönsku fram undir síðustu aldamót. í flestum löndum þrífst há- menning þjóðanna bezt í höfuð- borgunum. Vér íslendingar urð- um fyrir þvi slysi, að höfuð- 1) Klemens Jónss.: Saga Reykja- víkur I., bls. 259. JÖRO
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Jörð

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.