Jörð - 01.09.1940, Qupperneq 36
um og húsmönnum, aS öll krist-
in trú væri dikta'öur hégómi, aö
Kristur heföi aldrei komiö á
þessa jörö og þar fram eftir
götunum." Ebenezer Hender-
son, hinn merki enski prestur,
sem haföi feröast hér um land
og stofnaö Biblíufélagiö, kemst
svo aö oröi í feröabók sinni, er
prentuö var 1819: „Reykjávik
er sjálfsagt versti staðurinn á
íslandi, sem menn geta dvalið í
aö vetrarlagi. Bæjarbragurinn
er hinn aumasti, sem hugsast
getur. Hinir útlendu íbúar sitja
venjulega auöum höndum allan
daginn meö tóbakspípuna í
munninum, en á kveldin spila
þeir og drekka púns.“
Það er ekki rúm til þess að
tilfæra hér ummæli fleiri
manna, innlendra eöa útlendra,
en öll koma þau í einn staö nið-
ur: aö bærinn hafi verið sið-
laus, saurlífur, heimskur og
menniugarlaus. Svo hörmulegt
var upphaf Reykjavíkur. Og aö
einu leyti súpum vér seyðið af
því enn í dag: íslenzkan hefir
alla stund átt hér ótrúlega örð-
ugt uppdráttar.
Árni biskup minnist á viö-
horf krambúðarlýðsins til is-
lenzkunnar. Viðhorf embættis-
mannanna var hiö sama, jafn-
vel sumra þeirra, sem íslenzkir
áttu aö heita. Hér i bæ voru
„allar embættisbækur, og ná-
lega allar réttargerðir færðar og
samdar á dönsku, þótt íslenzkir
væru embættismennirnir og is-
178
lendingar væru aðiljar."1) Þetta
ástand hélzt til 1850. Þá úr-
skurðaði Trampe greifi, aö allar
embættisskriftir innanlands.
skyldi fara fram á islenzku. Þá
var fyrst farið aö rita gerðabók
bæjarstjórnar á íslenzku. En þó-
eimdi lengi eftir af fornri ó-
venju: Árið 1856 var barna-
skólamáliö rætt i bæjarstjórn.
En öll skjöl, er það vörðuðu,.
voru lögð fyrir bæjarstjórn á
dönsku. Þá neitaði fulltrúi
þurrabúðarmanna að taka þátt
í umræðunum, með því að hann
skildi ekki dönsku. Fulltrúi
þessi hét Jón Þóröarson í Há-
bæ, merkur rnaður og einarð-
ur. Mótmæli Jóns höfðu þann
árangur, að hinir fulltrúarnir
skoruðu á bæjarfógeta, að senda
bæjarstjórn framvegis öll erindi
á íslenzku. Er sorglegt að hugsa
til þess, að þá var Vilhjálmur
Finsen bæjarfógeti, einn hinn
ágætasti fræðimaður íslendinga
á 19. öld.
Um verzlunarstéttina skal
þess getið.aðhún reyndist ennþá
fasheldnari á dönskuna heldur
en embættisstéttin. Allar verzl-
unarbækur voru skráðar á
dönsku fram undir síðustu
aldamót.
í flestum löndum þrífst há-
menning þjóðanna bezt í höfuð-
borgunum. Vér íslendingar urð-
um fyrir þvi slysi, að höfuð-
1) Klemens Jónss.: Saga Reykja-
víkur I., bls. 259.
JÖRO