Jörð - 01.09.1940, Page 37

Jörð - 01.09.1940, Page 37
borg vor var nálega aldönsk um meira en hálfrar aldar skeið, en síðan var hún lengi hálfdönsk. Ég þori ekkert aö fullyröa um, hvaö hún er nú, en á undarlegu gelgjuskeiði er hún, enda er þaö ekki aö furða, þar sem hún hef- ir tekið út mestan sinn vöxt á 2—3 síðustu áratugum. Þá eru skólarnir höfuövigi þjóð- legrar menningar í öll- um siðuðum löndum. Ég hefi hér á undan vikið lítils- háttar að því, að skólar vorir hafa að undanförnu eigi rækt það hlutverk svo sem skyldi. Yfirstéttirnar hafa allsstaðar þann veg og vanda, að vernda og efla þjóðlega menningu. Ég veit ekki, hverja ég á að kalla yfirstéttarmenn á íslandi um þessar mundir, en síðustu ald- irnar mun hafa verið litið svo a, að kaupmenn, valdsmenn, prestar og svo skólagengnir uienn yfir höfuð skipuðu þá stétt. En sannast að segja hafa skólagengnir menn gengið feti framar en allir aðrir — að und- anteknum hálfdönskum og al- dönskum verzlunarmönnum í þvi að ata út íslenzkuna með útlendum slettum, ambög- um og allskonar málglæpum. ■Það hefir gerzt um mína daga, að „menntamerin“ hafa gróður- Sett í íslenzkum jarðvegi slík málblóm sem „góða kvöldið“,. „Iðnó, Gúttó, tíkó“ o. s. frv., „karl“króna og er þá fátt eitt talið af þessum nýtízku óþverra. JÖRÐ Hinu verður vitanlega ekki gleymt, að það voru íslenzkir menntamenn sem endurreistu ritmálið á 19. öld. En ótrúlegt þykir mér og jafnvel óhugsandi. að þeir hefðu komizt eitt þver fet áleiðis, hefðu þeir eigi gét að byggt á traustum grundvelli þar sem var málmenning alþýð unnar. Á þeim öldum, sem liðn ar eru síðan siðaskiptin urðt hér á landi, hefir alþýðan varið mál sitt á alveg undraverðan hátt gegn guðfræðingum, lög- fræðingum, krambúðarlýð og öðrum skaðræðismönnum. Og þetta hefir hún gert alveg ó- sjálfrátt og óafvitandi. Hún nærðist á sígildum bókmennt- um sínum, hafði þroska til þess að meta þær, geymdi í mjnni sínu forn, órituð ævintýri um álfa, útilegumenn, drauga o. s. frv., og skapaði sífellt fjölda nýrra sagna og ævintýra, eftir því sem aldir liðu fram. Áður hefir verið minnst á hina dæma- lausu rímhneigð þjóðarinnar, sem hefir átt einn hinn drýgsta þátt í að halda tungunni lifandi fram á þenna dag. En getum vér búizt við því með nokkrum skynsamlegum rökum, að alþýðan muni fram- vegis inna hið sama hlutverk af hendi sem hingað til? Það er víst, að ekki eru allar 'dísir dauðar enn. Ennþá eru uppi vor á meðal ekki allfáir rithöfund- ar, sem rita málið svo sem það hefir verið bezt ritað. Sumir 179
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.