Jörð - 01.09.1940, Qupperneq 43

Jörð - 01.09.1940, Qupperneq 43
Guðbrandur Jónsson: Menningarsjóðsbækurnar AÐ er nokkuð eftir því, á hvað er litið, hvernig má þykja, að Menninagrsjóður hefji hina miklu bókaútgáfu sína, vel eða illa. Valið á bókinni „Sultur" eftir Knut Hamsun getur orkað tvímælis af tvennum sökum. I fyrsta lagi er vafasamt, hvort Islendingar eiga, tneðan þeir vilja hafa samflot við önnur Norðurlönd, og á þvi virðist um sinn enginn svikkur, að lesa nor- ræn rit i þýðingum. Flestir kunna eitt Norðurlanda-málanna svo að nægir, og er sizt rétt að draga úr mönnum að kunna þau. I öðru lagi er „Sultur" ekki i fremstu röð bóka Hamsuns, enda er það i raun réttri ekki nema brot úr skáldsögu, en það ljær bókinni mikið bókmenntasögu- 'egt gildi, að það var eftir útkomu hennar, að Hamsun fékk fyrstu við- urkenningu rithöfundarhæfileika sinna. Hins vegar er þýðingin svo Prýðileg og lipur hjá Jáni Sigurðs- syni frá KaldaSarncsi, að hennar vegna einnar, þó ekki kænti annað hl, er unun að lesa bókina; hún er sjálfstætt listaverk, og það réttlætir 1 sjálfu sér útgáfuna. TjAÐ er alltaf svo, að ef maður hefir fengið á sig almennings- orð fyrir snilld, þá er það, áður en varir, orðið að óraskanlegri trú- arsetningu, að allt, sem frá honum kemur eftir það, sé gullvægt og gott, hyort sem það nú er það i raun rettri eða ekki: Pví annar eins maður og OliverLodge 'er ekki með neina lýgi. l'að er þá talin hreinasta goðgá, að ,’Sgja ekki hundflatur af aðdáun fyr- Ir óllum verkum hans. Mér er kunn- ugt um það, að Aldous Huxley er myóg dáður á Englandi, en ég treysti !1*er £kki til að fara að dást a° bókinni „Markmið og lciðir“ mér pm hug, af þvi einu, að höfundur- lnn er nafntogaður, og ég verð þegar Jörð i stað að segja, að ég man sjald- an eftir að hafa komizt í kast við jafn þrautleiÖinlega bók. Hinir ensku essays, sem með réttu eru mikils- metnir, liafa ekki styrk sinn sérstak- lega í efninu, sent er farið með, því þar eru oft mjóir kveikirnir, held- ur í framsetningarlist og andríki. 1 þessari bók örlar ekki á andagift; höf. þeytist þurt og leiðinlega, en drýldinn, gegnum allar aldir, allar álfur, öll kerfi og ótal vísindi, og alltaf talandi eins og sá, sem vald hefir. Hann tengir saman út og suð- ur um tima og rúm, og þegar mað- ur sér, hvað liann kemur viða við, þá verður manni að spyrja sjálfan sig að því, livort nokkur leið sé, að höf. geti verið eins heima i öllu þessu og hann læzt, og hvort tengsli þau, sem hann festir milli sundurleitustu hluta séu nokkuð haldbetri en t. d. mál- fræðiskýringar alþýðu manna, sem Danir kalla „Folkeetymologi". Ve- sæll Iesandi kiknar undir allri þessari leiðinlegu speki, sem hann veit sig ekkert kunna í og skortir skilyrði til þess að ganga úr skugga unt djúp- ristuna. En þó sá, sem þctta ritar, sé í heild sinni undir sömu syndina seldur og aðrir i þessu efni, vill svo vel til, að höf. slangrar líka inn í kaþólsk fræði, sem sá, cr þetta ritar, kann nokkuð til. Þegar hann sá, hvernig höf. fór með það, sem þeim viðvikur, komst hann að þeirri niðurstöðu, að ef höf. væri jafn illa stæður i öðrum cfnum sem í þeirn, þá. færi innviðir ritsins að verða i meira lagi viðsjárverðir. Hvar, sem höf. drepur niður í þau efni, er ber- sýnilegt, að hann ber ekkert skyn- bragð á innra eðli þeirra og sýnist yfir höfuð vinna á aðra hönd, ekki ólíklega fyrir milligöngu alfræði- orðahóka. Það er auðvitað ekki nóg að koma að þessum fræðum vel greindur eða gáfaður, ekki heldur svo, að menn þekki hlutina að utan, 185-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.