Jörð - 01.09.1940, Page 45

Jörð - 01.09.1940, Page 45
við því, að kirkjuþingið í Laterani 1219 staðfesti, vegna kenninga Val- ■densa, hina fornu trúarsetningu um ixanssubstantiationina, en Dýri dagur var haldinn i fyrsta skifti 1247 ' Liittich, og um alla kirkjuna, að skip- an Urbans páfa IV., 1264, og hefir það haldizt síðan. Annars er ógern- íngur að eltast við allar slíkar lok- leysur hjá höf. Eitt atriði annars eðl- is skal þó að lokum athugað. Á einum stað segir höf.: „Kirkjan lofar rriönnum að halda, að þeir geti verið vel kristnir menn, þó að þeir taki ágóðahluta af vopnaframleiðslu, þó að þeir stofni velgengni félaga sinna i hættu með þvi að taka þátt I kauphallarbraski, þó þeir séu al- xíkissinnar og taki þátt í stríði .... Kristnir siðspekingar heimta ekki vit- urlegan skilning og mat á hinum víð- tæku afleiðingum athafnanna." Sér €r nú hvað! Höf. gæti ekki sagt þetta, ef hann hefði lesið búllu Leós Pafa XIII. „Rerum novarum" og búllur Piusar páfa XI. „Quadrage- simo anno“ og „Mit brennender Sorge“, þvi þær sýna allt annað. Það er ekki hægt að taka alvarlega orð, sem ekki standa á betri merg en þetta. Höf. kvartar undan því, að brezk- lr sérskólar veiti nemendum ekkert heildaryfirlit, sem okkur íslendingum kemur þó sáralítið við. Honum þyk- lr það „kerfi hugtakasambandanna" °g þann „vef skilningsins" vanta, i.sem i huga hins lærða fræðimanns tengir frumeindina við stjörnuþok- una og hvort tveggja við morgun- yerðinn, tónlist Bach’s, leirkerasmið 1 Kína á steinöld hinni nýju eða hvað sem vera skal". Það þarf góða heilsu, €ða öllu heldur gifurlegt heilsuleysi, td þess að kalla þetta kerfi. En höf. yr alvara með þetta, þvi hann segir u öðrum stað, að með tilteknum bætti „mætti í liuga nemandans skapa vtðtækt hugmyndakerfi, er tengdi saman hluti, er virtust ekkert koma hver öðrum við, svo sem sogblönd- Ung (veit ekkert hvað það er. G. J.) '°g barnauppeldi í New Mexico, alu- mmium-blending og dráp Abyssiníu- manna og Spánverja, gervisilkiþræði ‘°g gjaldþrot bænda í Japan og JÖRÐ Rhónedalinim", Það er vist þetta, sem Horatius sálugi talar um í upphafi ljóðabréfsins um skáldskaparlistina með þessum orðum: „Ef málari færi að tengja mannshöfuð við hrossháls og skellti á allskonar fjöðrum og lim- um, sem hann týndi saman sinn úr hverri áttinni, svo að það, sem væri lagleg stúlka að ofan, væri að neðan með herfilegum hætti gert að and- styggilegum fiski ...." En Horatius er ekki i neinum vafa um gildi slíkrar myndar, því hann bætir við: „Ef ykkur, vinir, væri lofað að sjá þetta, gætuð þið þá varizt hlátri ?“ Höf. hefir einmitt samið rit sitt eftir þess- um fyrirmyndum, svo að það er orð- inn hinn hræðilegasti expressiónist- iski hrærigrautur, og er alveg óskilj- anlegt, hvernig hann hefir getað sloppið hjá hlátrinum, sem Horatius lofar honum. Silkihúfan upp af öllu er þó, að þegar höf. er búinn að þræða allar þessar leiðir og aðallega ógöngur, þá tekur fjallið jóðsótt og fæðir mús, — sem fædd er fyrir mörg þúsund árum og hefir alltaf lifað, því markmiðið er eftir allt saman ekkert annað en að gjöra mennina betri. Ég sé eftir vinnu jafn ágæts þýð- anda og dr. Gnðmundar Finnboga- sonar í þessa bók. Það hefði verið betur, ef hann hefði verið Iátinn þýða „Viktoríu drottning", en Kristján Al- bertsson þessa bók, því þá hefði ekki verið nema ein gölluð bók af þremur. Stjórn Menningarsjóðs, sem eru í hörkuritfærir menn, má ekki vera setin af þeirra vanmetakennd, að þora ekki að treysta dómi sinum um rit, ef það er varið af nafntoguðu höfundarheiti. Það verður að velja bækurnar eftir gæðum efnis, en ekki eftir nafni höfundanna. Á ER allt öðru máli að gegna um „Viktoría drottning“ eftir Lytton Strachey, því það er bráð- skemmtileg bók, bráðvel skrifuð bók, en því miður i íslenzka frágangin- um bráðilla þýdd bók. Bókin er í eðli sínu blaðamennska í listrænum búningi, fagrar bók- menntir, en alls ekki sagnfræði, og naumast sagnritun, heldur liggur hún 187
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.