Jörð - 01.09.1940, Síða 49

Jörð - 01.09.1940, Síða 49
aö hann skuli hafa getað afkastað eins lélegu og þessi þýðing er — auðvitað hefir hann alltaf verið með ýmsar ólundarmálkenjar með Guð- mundar-Kambans-sniði. Það er ekki nema um tvær skýringar að velja á því, að svona hrapallega hefir tek- izt: á öðru leitinu, að þýðandinn hafi kastað til verksins höndunum, eða hitt, að honum sé með öllu ó- lagið að setja fram hugsanir annarra manna en sjálfs sín, svo vel fari. Hvort heldur er, hefir hann með þýð- ingu sinni svipt hið ágæta rit Strac- hey’s stílnum, — því, sem einmitt fyrst og fremst gaf því gildi. P ORMÁLI þýðandans fyrir ritinu er ágætt sýnishorn af því, þeg- ar maður er að skrifa um mál, sem hann hefir ekkert vit á. Hann legg- ur ótæpt lífsreglurnar um það, hvernig vinna skuli störf, sem hann veit ekki hvernig eru, eða hvernig tal- ið er að eigi að vinna, og hefir aldrei lagt upp i að vinna sjálfu'r af brjóst- viti sínu, þvi öðru hefði ekki verið t'l að dreyfa. Af því að þýð. hefir dottið ofan á skemmtilega og vel skrifaða bók, sem honum fellur, en skortir alveg kunnáttu, til þess að 'Uæla styrk efniviðanna í, sér hann með hárvissu spekingsauga, hvernig allt á að vera og ekki vera. Eins og l>egar hefir verið tekið fram, er bók Stracliey's fagrar bókmenntir, og her saralitlar menjar sagnfræðilegs handhragðs; ef menn vilja vita eitt- hvað staðgott um Viktoríu drottn- íngu — ega g]]u heidu,- ríkisstjórn- arar hennar, þvi sjálf var hún ekki nterkilegri en fólk gjörist og geng- ur — værj ]Jctra ag líta í rít Sir hheodor Martins: „The Life of His *ý°yal Highness the Prince Consort" °g rit E. Daniels: „Englische Staats- tnanner", ]>ó að þau séu auðvitað ekki eins skemmtileg og þetta rit. >'ð. virðist lita á sögurnar íslenzku aoallega sem sagnarit, en það vita P° allir, að þær eru fyrst og fremst agrar hókmenntir; upp á virka ■tagnfræði er því engin ástæða til Þess að taka þær sér til fyrirmynd- af’,°S yfir höfuð eiga menn alls ckki að taka þær sér til fyrirmynd- JÖRÐ ar, því það er enginn bókmennta- legur vinningur að stælingum. Sagnfræðin byggist fyrst og fremst á gagnrýnandi söfnun og rannsókn heimilda. Það er fyrst að komast fyrir endann á því, hverjir séu efni- viðirnir og hvernig þeim sé varið, og þar verður að kafa djúpt. Það er ekki nóg að hafa og hafna eftir því, hvað gefi listrænasta niðurstöðu, heldur hvað sé blákalt réttast. Þýð- telur sig og þvi fylgjandi, og vitn- ar um það í enska höf. Samuel John- son, sem segir það með miklu flat- ari orðum, sem Ari Þorgilsson hef- ir sagt allra manna hezt, að „jafn- an skuli hafa það, sent sannara reyn- ist". Þýð. segir, að hér á landi hafi á síðari öldum sjaldan verið samið; æfisögurit af þeirri „mannlýsingar- gáfu“ og þeirri snilld í frásögn og formi, að list geti talizt. Þetta, sem þýð. kallar mannlýsingargáfu er ær- ið óákveðið; það er svona eftir því, sem hverjum finnst eftir vitsmununt- sínum og gerð, og niðurstaðan af slíku er venjulega nær skáldskap en sagnfræði, enda ærið hætt við, að sin verði niðurstaðan hjá hverjum.. Þýðandinn lætur á sér skilja, að hann hallist að expressiónistisktcm sagnhœtti, en þar er orsakasamhengu atvikanna neitað, og allt kallað til- viljun. Vitnar þýð. í Harold nokk- urn Nicholson þvi til sönnunar, að- Strachey fylgi þessum hætti, en það er misskilningur, því hann fylgir greinilega pragmatisku aðfcrðunumr rétt eins og Samuel Johnson lýsir þeim í orðunum, sem þýð. vitnar til í formálanum. Hinn gcnctiska sagn- hátt — þróunarháttinn —, sem nú er ríkjandi, þar sem leitað er or- sakatengsla út og suður og á alla vegu, jafnt t skapgerð manna þeirra, er við sögu koma, sem til alls annars, hefir Strachey aftur á móti ekki tek- ið upp. Svo að tilviljuninni sé vik- ið, þá er hún ekki til. Allir hlutir gjörast sem liðir í rökréttu orsaka- kerfi, en tilviljunin er ruslakista, þar sem komið er fyrir öllum atvikum, sem menn í bili ekki geta komið í neitt samhengi, ekki af því að það sé ekki til, heldur af hinu, að mönn- um tekst ekki að finna orsök þeirra, 191
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.