Jörð - 01.09.1940, Page 65

Jörð - 01.09.1940, Page 65
STYRJÖ AÐ getur varla bori'Ö sig, aÖ tímarit sem JÖRÐ komi svo út, að þaÖ reyni ekki að leggja sitt af mörkum til þess, að þjóð vor fái áttað sig sem bezt á stórtíðindum þeim, sem nú eru að gerast í heiminum. Vitanlega er, eins og stendur, eng- in leið til þeirrar yfirsýnar, er láti allt koma fram í réttum hlut- föllum. Hinsvegar er þó óhjákvæmilegt fyrir oss Islendinga að tjalda því, sem til er; reyna að meta fregnirnar eftir beztu getu. JÖRÐ leggur í þessu efni fyrst og fremst til greinaflokk eftir þann mann íslenzkan, sem talinn er hafa mestan kunnugleik á því, sr. Sigurð Einarsson. Greinar Sigfúsar Halldórs frá Höfnum, um samskonar efni á takmarkaðra sviði, hafa verið troðnar af upplýs- ingum, og er það til marks um ágæti þeirrar fréttaþjónustu, að jremsta vikublað Bandaríkjanna, „Time“, varð á eftir JORÐ nieð merkilegar upplýsingar frá Suður-Ameríku, sem Sigfús náði í, á meðan hann var að skrifa greinina í 2. heftið. í þriðja lagi rcynum vér, aftast i hverju hefti, að bregða upp Ijósi kristinnar trúar yfir þessa örlagatíma og viðhorf þjóðar vorrar við þeim. I fjórða lagi þykir oss hlíða, að birta valinn samtíning úr ensk- um og amerískum vikublöðum og mánaðarritum. Fara þær smá- greinar hér á eftir með fjölda mynda, er snerta styrjöldina á einn eða annan veg. LDIN I. Flugvélategundir \ JIÐ heyrum daglega nefndar „Hurricane"- og „Spitfire“-flug- * urnar ensku. Þær eru einmenningsflugur með rúml. iooo hest- afla hreyfli. Þær geta hækkað sig um 20000 fet á 9 mínútum. Árið 1938 flaug „Hurr-icane"-fluga 327 enskra mílna vegalengd nie'Ö 407 núlna hraða á klukkustund — m. ö. o. náði um 700 km hraða. „Hurricane“-flugan hefir 8 vélbyssur i vængjunum. Bolur- ínn er rúml. 31 fet; vængjatakið 40 fet. — „Spitfire“-í\uga.n er mmni og heldur fljótari. Hún er og með 8 vélbyssur í vængjun- Um- —- „Mcsserschmitt“-ílugnn þýzka hefir náð 467 enskra milna úraða á reynsluflugi. Hún hefir 37 mm fallbyssu, er skýtur út Um skrúfuásinn, miklu skæðari, en vandhittari skotum en vélbyss- Urnar. Ýmsar enskar orustuflugur eru nú orðið útbúnar með smá- fallbyssu. — Nýjust brezkra orustuflugvéla, þeirra, sem kunnar Jörð 207
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.