Jörð - 01.09.1940, Page 70

Jörð - 01.09.1940, Page 70
IV. Afríkuhernaður F ' LUGVÉLAR, loftskeyti og sandbílar af ýmsu tagi eru a'Öaltækin enn sem komiÖ er. Þessi tæki er svo reynt aÖ nota á ýrnsan óvæntan hátt, og er yf- irhershöföingi Breta þarna, Wa- vell, talinn hafa í ríkum mæli það ímyndunarafl og þá einurð, til að beita því, sem hér ríður á svo miklu. Bretar eru taldir hafa úrvalsliði á að skipa á þessum slóðum, þó að samansafn sé: Ástralíumenn, Indverja, Pólverja, Skota, Tjekka, Suður-Afríkumenn, Araba og blá- menn. Úlfaldasveitir þeirra eru mjög rómaðar. Eru Bretar þaulvanir öllu, er að ófriði lýtur á styrj- aldarsvæði Afríku og bafa þar ágæt sambönd frá fornu fari. Þá hafa þeir og tiltölulega lítt hindr- aðar samgöngur á sjó og landi. Þrátt fyrir allt þetta eiga þeir i vök að verjast, því að ítalir eru miklu liðfleiri, og í Libyu hafa þeir góðan yfir- hershöfðingja, þar sem er Grasiani marskálkur. sá, er tók við stjórn þeirrar nýlendu eftir fráfall Ball)ós marskálks. Er Graziani talinn alveg einstakur járnkarl (sbr. myndina af honum) og hæfileikamaður hinn mesti til nýlendu- stjórnar. Aftur á rnóti hefir de Bono marskálkur, yfirhershöfðingi ftala á suðurvígstöðvunum miðlungi gott orð á sér. — Á eyði- nrörkum þeirn, sem liér er svo mjög barizt á, eru aðflutningarn- ir, og þó einkum útvegun vatns, alveg sérstakt vandamál, einkum fyrir stóran her í sókn. — Á landamærum Libyu og Egyptalands er samfellt kerfi af varnarstöðvum báðum megin, stærri og smærru Frá stöðvum þessum eru njósnarflokkar á sífelldu vakki, á skrið- drekum og úlföklum, og hefir hver smá-senditæki meðferðis- Þegar þeir verða einhvers varir um ferðir andstæðinganna, senda þeir skeyti til næstu varðstöðvar. og er þá brugðiÖ heldur hressilega við á léttum, sterkum sandbílum og skriÖdrekum. Þegar meira JÖBP
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.