Jörð - 01.09.1940, Síða 70
IV. Afríkuhernaður
F
' LUGVÉLAR, loftskeyti og
sandbílar af ýmsu tagi eru
a'Öaltækin enn sem komiÖ er.
Þessi tæki er svo reynt aÖ nota
á ýrnsan óvæntan hátt, og er yf-
irhershöföingi Breta þarna, Wa-
vell, talinn hafa í ríkum mæli
það ímyndunarafl og þá einurð,
til að beita því, sem hér ríður
á svo miklu. Bretar eru taldir
hafa úrvalsliði á að skipa á þessum slóðum, þó að
samansafn sé: Ástralíumenn, Indverja, Pólverja,
Skota, Tjekka, Suður-Afríkumenn, Araba og blá-
menn. Úlfaldasveitir þeirra eru mjög rómaðar. Eru
Bretar þaulvanir öllu, er að ófriði lýtur á styrj-
aldarsvæði Afríku og bafa þar ágæt sambönd frá
fornu fari. Þá hafa þeir og tiltölulega lítt hindr-
aðar samgöngur á sjó og landi. Þrátt fyrir allt
þetta eiga þeir i vök að verjast, því að ítalir eru
miklu liðfleiri, og í Libyu hafa þeir góðan yfir-
hershöfðingja, þar sem er Grasiani marskálkur.
sá, er tók við stjórn þeirrar nýlendu eftir fráfall
Ball)ós marskálks. Er Graziani talinn alveg einstakur járnkarl (sbr.
myndina af honum) og hæfileikamaður hinn mesti til nýlendu-
stjórnar. Aftur á rnóti hefir de Bono marskálkur, yfirhershöfðingi
ftala á suðurvígstöðvunum miðlungi gott orð á sér. — Á eyði-
nrörkum þeirn, sem liér er svo mjög barizt á, eru aðflutningarn-
ir, og þó einkum útvegun vatns, alveg sérstakt vandamál, einkum
fyrir stóran her í sókn. — Á landamærum Libyu og Egyptalands
er samfellt kerfi af varnarstöðvum báðum megin, stærri og smærru
Frá stöðvum þessum eru njósnarflokkar á sífelldu vakki, á skrið-
drekum og úlföklum, og hefir
hver smá-senditæki meðferðis-
Þegar þeir verða einhvers varir
um ferðir andstæðinganna, senda
þeir skeyti til næstu varðstöðvar.
og er þá brugðiÖ heldur hressilega
við á léttum, sterkum sandbílum
og skriÖdrekum. Þegar meira
JÖBP