Jörð - 01.09.1940, Síða 86

Jörð - 01.09.1940, Síða 86
geymsluílát og því verri, sem þeir eru þykkri og þéttari. En góðir eru þeir til yfirbreiöslu, þegar kólna fer. Birta má held- ur ekki vera það mikil, aö mat- arkartöflur grænki af hennar völdum; breyta þá bragöi til hins verra. í geymslum þeim, sem hent- ugar eru fyrir ofannefnda jarö- arávexti, má einnig geyma kál- tegundir meö góöum árangri. Geyma má kálhöfuö í stafla á girnd eöa þá, að þau séu tekin upp meö rót og hengd upp á hæfilega köldum stað. Blómkál geymist aðeins stuttan tíma, nema hægt sé að koma því í kæli, en höfuð af hausthvít- káli má, ef geymslan er góö, geyma fram undir nýár. En vel þarf að líta eftir þeim og taka þau til notkunar, þegar á skemmd fer aö bera á blööunum. Grænkálið á að geta staðið úti í garði fram í desember, ef vel viðrar, og þaðan má þá taka blöð til notkunar eftir þvi, sem þörf krefur. Grænkál er vafa- laust sú matjurtin, sem hefir mest í sér af bætiefnum: A, B, C og jafnvel D og E-bætiefni, fyrir utan að hún er að öðru leyti ein næringarauðugasta jurtin. Má af þessu sjá, hve þýðingarmikil hún ætti að vera. ÞAÐ er hlutverk matreiðslu- kvennanna að ræða og rita um þurrkun, sykrun, söltun og niðursuðu grænmetis; á það 228 verður ekki minnst hér; þannig verkað má geyma matjurtir í háa herrans tíð. En þannig verkaðar halda þær ekki öllum sínum hollustuefnum, þó að næringargildi þeirra sé í lagi að öðru leyti. Fyrrurn var sumt grænmeti í tiltölulega litlu áliti, og þeir voru ekki fáir, sem sögðust ekki vera „grasbítir". Nú er þetta breytt, því nú vita flestir, að grænmeti er hinn hollasti, ljúffengasti og geðfeldasti mat- ur. En yfirleitt er enn allt of lítið af matjurtum á borði Is- lendinga. Og það er þjóðarnauðsyn, að sú uppskera, sem fæst úr görð- unum, komi að sem beztum not- um. Ragnar Ásgeirsson. Garðbúi vill láta þess getið, að hann geymdi í fyrravetur kálhöfuð hengd upp í skemmu þannig, að þau komu hvergi við, óskemmd fram i Febrúar. Og toppkál vissi hann geymt á rót sinni úti í garði í óaðfinnan- legu ástandi, undir snjó, í Janú- armánuði. En veturinn var auð- vitað góður. HINN ótrauði landkönnuður í ríki nútímamatreiðslu ís- lenzkra hagajurta, ungfrúHelga Thorlacius, hefir nýlega gefið út matreiðslubók á kostnað hf. Leiftur. Áhugamenn ættu að kanna bókina frá þessu sjónar- rniði. jörð
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.