Jörð - 01.09.1940, Page 88

Jörð - 01.09.1940, Page 88
stjórinn leit á mig og glotti meinfýsilega: ,,Þér sögðuö mér að aka til austurs!“ hreytti hann út úr sér. ,,Eg hefi ekiö til austurs i alla nótt. Viö erum í Giljahlíðunum núna!“ ,,Haldið þér áfram til aust- urs!“ — Ég var i samkvæmis- búningi og haföi auövitaö eng- an farangur meö mér, ekki svo mikiö sem tannbursta. En ég var meö talsvert af peningum. — Giljahlíðar? —• Þar átti ein- hversstaöar að vera dálítiö þorp, kaupstaöur; sjálfsagt lá þessi vegur þangaö ? — Og ég var að leita að einveru; mér datt ekki í hug aö snúa við. Við komum til þorpsins klukkan ellefu. Ég lét vagninn nema staöar við fyrstu búðina, sem viö komum aö, fékk bíl- stjóranum peninga og sagði honum að kaupa fyrir mig föt, og annað, sem ég þurfti viö. — „Þér getið mátað þaö á sjálf- an yður“, sagöi ég; við vorum af líkri stærð. — Hann varö talsvert skrítinn í framan, og nú var þaö ég, sem glotti! Hann kom út aftur með fang- ið fullt af piriklum, og við ók- um áfram. Skammt fyrir utan þorpið haföi ég fataskifti. — Bílstjórinn haföi valið vel: ljós- grá tweed-föt, brúna skó, l)lá- gráa silkiskyrtu og dökkbrúnt bindi. — Svo bjó ég um sam- kvæmisfötin og bað manninn að koma þeim til vinar míns, er átti heima í bænuní; siðan borg- 230 aði ég honum og lét hann fara. r I?G var staddur í dálítilli G brekku; fyrir ofan mig lágu grænar hliðar upp að háum klettahjöllum, en bak viö þá voru risavaxin fjöll og jöklar. Framundan var hafið, og hví- líkt haf! Stálblátt, hvítmyrjað. án endimarka; það minnti mig á eilífðina. Þaö er fyrsta minn- ing mín um Giljahlíöar: blíöur grunur um nálægð eilifðarinnar, á sólhvítum degi. — Fossar dundu í hlíðunum, hvítar lækj- arbunur runnu um græna rinda. Ofurlítill andvari strauk milt um brekkurnar og bar með sér angan af öræfajörð, ilm af blómguðu lyngi og l)læ af snjó. Veður var hlýtt. Ég lagðist niður og drakk vínsvalt vatniö úr einum lækjanna. Mér fanst ég vera að koma heim, í veröld yndis og friðar, sem ég hafði villst frá og gleymt. Blárjóðu hrafnaklukkurnar á lækjar- bakkanum heilsuðu mér og buðu mig velkominn ; lífið sjálft kom á móti mér í tærum straumnum og hló — hló! Ég fékk herbergi á gistihúsi þorpsins. Gestgjafinn var göm- ul kona og hún tók á móti mér eins og ég væri sonur hennar. Hún spurði mig einskis og ég sagði henni engin deili á mér. Það var eins og við hefðum þekkst alla mína æfi. Þessi gamla kona átti dóttur. ,TÖRf>
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.