Jörð - 01.09.1940, Page 89

Jörð - 01.09.1940, Page 89
Ég sá hana um kvölcli'S og ég sagði við sjálfan mig: Hún lik- ist hafgolun.ii, sem blandast ilmi lynggrænna heiða. — Hún var átján ára. Hún hét Arma Ley. Hún hét Arma Ley. Og hún heitir það ávalt, því Arma Ley lifir, þó að líkaminn hennar fagri sé orðinn að moldu í gömlum kirkjugarði undir Giljahlíðum. Fallega, bjarta Arma Ley! Enn man ég þá sársaukakenndu gleði, er ég fann til fyrsta skift- ið sem ég sá hana. — Hún kom á móti mér fyrir utan húsið og heilsaði mér: „Velkominn tii okkar!“ — Hún lýsti eins og sól, í gleði æsku sinnar, og eins ■og sól rann hún upp yfir lífi minu ; guð var nýbúinn að skapa hana; augu hennar voru hrein eins og himinn öræfanna. — Hún var í meðallagi há. ljóslit- uð með gulbrúnt hár og dökkar Lrýr. Fagurvaxin var hún einnig; í fasi hennar voru blandnar alvara og gleði i mildu samræmi og hún átti þann sjaldgæfa persónuleika, sem gefinn er einstöku manneskjum, að allir, sem nálægt þeim koma, "verða betri en þeim er eiginlegt. Fegurð hennar var hrein og •svöl, eins og bjarmi snævar. — Og hvert sinn er ég leit hana, fann ég til sársauka yfir þvi, að eg átti að missa hana aftur, að bún var aðeins gestur og sendi- boði frá eilífum örygðarheim- Jörd um. Ég fann örlagaþungann í samfundum okkar og alvara dauðans lagðist yfir hamingju mína; því ást mín var ekki af þessum heimi; hún var gleði hins eilifa, gleymda lands, gleði sem jarðarlDarnið fær ekki að njóta, sem það getur ekki snert með höndum sínum, ötuðum moldu. Og frá fyrstu stund óttaðist ég ást hennar, ástina, sem var okkur báðum ásköpuð frá eilífð til eilífðar. Hún lamaði vilja minn með þeirri angist, er fylg- ir hinni fullkomnu hamingju. Mér var það fyrirfram ljóst, hvaða byrði átti að leggjast á herðar mínar þetta dýrðlega sumar, sumarið 1915. — Fall- ega, bjarta Arma Ley. Hún var dómur örlaganna yfir lífsleið minni; hún vígði mig til þján- ingar og einveru á dimmri jörð, vígði mig til æfilangrar leitar eftir því, sem enginn getur fundið í heirni dauðlegra. ,,Þú ert svo alvarlegur á svip- inn“, sagði hún einu sinni. „Þú ert svo dapur; — sjáðu!“ Og hún lagði hendur sínar yfir augu mín. „Horfðu á sólskinið! Finnurðu ekki af því ylinn? Brostu, vinur; það er sumar — sumarið okkar!“ Ég sá ljósið gegnum fingur hennar og fann af þeim ylinn; ég var mjög hryggur. Ég fann þá þegar ískuldann af andar- drætti haustsins og heyrði öld- ur vetrarhafsins falla þungt að auðri klakaströnd. — Ég heyrði 231
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.