Jörð - 01.09.1940, Síða 97

Jörð - 01.09.1940, Síða 97
A kvennaþingi HÉR hefst. bálkur um ýms hugðarefni kvenna, sem eftirleiðis mun koma út í hverju hefti JARÐAR. Erum vér svo heppnir, aS hin ágæt- asta kona, frú X, hefir tekiS; aS sér aS annast verkiS fyrir oss. V'onum vér, aS þessu verSi al- mennt vel fagnaS af yngri sem eldri konum. Karlmönnum er ekki bannaSur aSgangur! Bannið ekki börnunum að spyrja ÞAÐ ER oft ótrúlega erfitt aS svara spurningum l)arna. Oftast mun þaS verSa hlutskifti móSurinnar, aS leysa þann vanda, og þaS er afar án'S- andi, aS hvorki faSir eSa móSir þreytist á aS gefa börnunum fullnægjandi svör viS spurning- urn þess. Þegar nraSur hugleiSir, hvaS óhemju mikiS þaS er. sem barn- iS á aS öSlast skilning á fyrstu ár æfinnar, er augljóst, aS þaS hlýtur aS spyrja og krefjast svars, og þaS undir eins. Þess vegna verSur aS svara barninu satt og rétt, eftir því sem mögulegt er, annars hættir þaS aS spyrja og löngunin til vits og þroska hverfur. Tveim meginreglum er gott a'ð fylgja: AS hlægja aldrei, svo barniS verSi þess vart, aS spurningunum, hvaS skringileg- ar sem þær kunna aS vera, og aS hneykslast ekki á þeinr eSa segja, aS svona eigi litil börn ekki aS spyrja. Sumum spurningum má gera JÖRÐ ráS fyrir, svo aS hægt er aS búa sig undir aS svara þeim, t. d. um GuS, dauSann og „hvaS- an koma litlu börnin“. ÖSrum getur maSur ekki svaraS, af þvi aS maSur veit bókstaflega ekki svariS. Þegar svo stendur á, er bezt aS kynna sér máliS, og þaö er alls ekki loku skotiS fyrir þaS, aS foreldrarnir geti sjálfir lært talsvert á því, aS svara þesskonar spurningum. Þá er þess aS gæta, aS sum- um börnuni stendur algjörlega á sama um ýmislegt, sem öSrum er mjög mikilsvaröandi aS fá aS vita. Nonni og Sigga fundu dauS- an fugl. Þau spurSu Tómas vinnumann, hvers vegna hann gæti ekki hreyft sig. „Af því aö hann er dauSur," sagöi Tóm- as. „Jæja,“ sagSi Sigga alveg laus viS forvitni, og hélt áfram aö leika sér. En þetta fullnægSi ekki Nonna. Hann var bara 4 ára, en hann vildi vita meira. „HvaS er „dauSur“?“ spurSi hann. „Bara svona farinn“, 239 L
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Jörð

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.