Jörð - 01.09.1940, Blaðsíða 97
A kvennaþingi
HÉR hefst. bálkur um ýms
hugðarefni kvenna, sem
eftirleiðis mun koma út
í hverju hefti JARÐAR. Erum
vér svo heppnir, aS hin ágæt-
asta kona, frú X, hefir tekiS; aS
sér aS annast verkiS fyrir oss.
V'onum vér, aS þessu verSi al-
mennt vel fagnaS af yngri sem
eldri konum. Karlmönnum er
ekki bannaSur aSgangur!
Bannið ekki börnunum að spyrja
ÞAÐ ER oft ótrúlega erfitt
aS svara spurningum
l)arna. Oftast mun þaS verSa
hlutskifti móSurinnar, aS leysa
þann vanda, og þaS er afar án'S-
andi, aS hvorki faSir eSa móSir
þreytist á aS gefa börnunum
fullnægjandi svör viS spurning-
urn þess.
Þegar nraSur hugleiSir, hvaS
óhemju mikiS þaS er. sem barn-
iS á aS öSlast skilning á fyrstu
ár æfinnar, er augljóst, aS þaS
hlýtur aS spyrja og krefjast
svars, og þaS undir eins.
Þess vegna verSur aS svara
barninu satt og rétt, eftir því
sem mögulegt er, annars hættir
þaS aS spyrja og löngunin til
vits og þroska hverfur.
Tveim meginreglum er gott
a'ð fylgja: AS hlægja aldrei,
svo barniS verSi þess vart, aS
spurningunum, hvaS skringileg-
ar sem þær kunna aS vera, og
aS hneykslast ekki á þeinr eSa
segja, aS svona eigi litil börn
ekki aS spyrja.
Sumum spurningum má gera
JÖRÐ
ráS fyrir, svo aS hægt er aS
búa sig undir aS svara þeim, t.
d. um GuS, dauSann og „hvaS-
an koma litlu börnin“. ÖSrum
getur maSur ekki svaraS, af þvi
aS maSur veit bókstaflega ekki
svariS. Þegar svo stendur á, er
bezt aS kynna sér máliS, og þaö
er alls ekki loku skotiS fyrir
þaS, aS foreldrarnir geti sjálfir
lært talsvert á því, aS svara
þesskonar spurningum.
Þá er þess aS gæta, aS sum-
um börnuni stendur algjörlega á
sama um ýmislegt, sem öSrum
er mjög mikilsvaröandi aS fá
aS vita.
Nonni og Sigga fundu dauS-
an fugl. Þau spurSu Tómas
vinnumann, hvers vegna hann
gæti ekki hreyft sig. „Af því
aö hann er dauSur," sagöi Tóm-
as. „Jæja,“ sagSi Sigga alveg
laus viS forvitni, og hélt áfram
aö leika sér. En þetta fullnægSi
ekki Nonna. Hann var bara 4
ára, en hann vildi vita meira.
„HvaS er „dauSur“?“ spurSi
hann. „Bara svona farinn“,
239
L