Jörð - 01.09.1940, Blaðsíða 112

Jörð - 01.09.1940, Blaðsíða 112
andans sprengir af sér vanans viðjar og ræðst í þaö a‘ð fæöa af sér nýjan heim — ógurlega stórstigan í hinum ytri fram- förum. Afkvæmiö — tæknin og kerfunin — vex foreldrinu fljótt yfir höfuö og kemur aö þvi, a‘ö hinni tröllauknu véla- menningu finnst hún vera sjálfri sér nóg, hún rís nú upp í blindni sinni og afneitar for- eldrinu — hinu andlega lífi. Á því er nú eiginlega engin þörf; þaS er vanmetið og þaö deyr út frá uppeldisstarfi sínu, og svo standa allir hissa og ráöalausir meö hinn óþæga og óstýriláta strák, sem viröist vera eyöing- unni ofurseldur. AFERÐUM mínum um landiö síöastliöin 7—8 ár hefi ég kynnzt lífi þjóðarinnar allverulega, menningarmálum hennar og uppeldi, og einnig lífskjörum. Og ég hefi hvaö eftir annaö spurt sjálfan mig aö þessari spurningu: Hvaö á aö gera viö strákinn? Því einnig í lífi íslenzku þjóö- arinnar er óþægur strákur á ferðinni. Og nú ætla ég, lesend- ur góöir, aö ganga fram fyrir almenning meö haröa og nær- göngula ádeilu —- já, meö harö- an áfellisdóm á verkum fag- lærðra manna. Og ég geri þetta sem leikmaður, er aldrei hefi hlotiö neina skólamenntun og aldrei orðiö samgróinn neinu á- kveðnu kerfi. 254 Um eitt eru allir sammála: eitthvað er að. Strákurinn er ó- þægur — en hvað er þá að? Alltaf fjölgar stefnum og flokk- um, sem telja sig kallaða og út- valda, til þess að leysa vandann og frelsa þjóðina. Þörfin er viðurkennd og sterk eru átökin orðin um þá þörf. En gallinn er sá, að flestir hika við að skera fyrir meinsemdina, og til þess að koma sér hjá hinu erfiða og vandasama, er svo fitlað við yfirborðið. — ISjeyðist maöur ekki til að benda hér á lélegt og ófullkomið þjóðaruppeldi — af heimilanna hálfu, skólanna hálfu, kirkjunnar hálfu og af hálfu löggjafarþings og stjórn- ar ? Á til dæmis sama löggjafar- þingið, sem semur lög um kirkjumál og skólamenntun, heilbrigðu þjóðlífi til eflingar, að semja einnig lög, er leyfa þeim djöfli ágirndar aö leika lausum hala, sem notar nautna- fíkn og lægstu hvatir manna sér til framdráttar, en þrótt- miklu þjóölífi til niðurdreps? Nú tala menn um losarahátt, og ,,losaraháttur“ er hiö væga orð, sem menn hafa margend- urtekið í seinni tíð um hina fullkomnu upplausn í siöum og venjum, atvinnumálum og lifn- aðarháttum manna og þjóða. í okkar eigin þjóðlífi ríkir hinn mesti glundroði og hringlandi, festuleysi í félagsmálum, stefnuleysi í hugsunarhætti, og JÖBÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.