Jörð - 01.09.1940, Síða 113
úrskurðarleysi um rétt og rangt.
Hinir gömlu siðferSismæli-
kvarðar eru brotnir, hinir nýju
enn ekki smíSaSir, og þjóSin
hefir staSiS í pólitískri borgara-
styrjöld út af stefnunni.
Innan um allan þennan
gauragang eru menn svo aS
burSast meS ófullnægjandi, og
aS ýmsu leyti úreltar aSferSir
viS þjóSaruppeldiS. Og á ég þar
viS bæSi kirkju og skóla. —
Kirkjan er aS miklu leyti fyrir
utan og ofan mörg hin nærtæku
og aSkallandi vandamál og úr-
lausnarefni nútímans, en skól-
arnir fyrir neSan „normal“ hita-
rnark andlegrar heilsu og
hreysti. Þetta er ekki sagt á
kostnaS hinna mörgu einlægu
og góSu skólakennara, sem verk
sitt verSa aS vinna samkvæmt
fastskorSuSu og jafnvel van-
hugsuSu skólakerfi og ýmsum
erfiSum skilyrSum. Aftur á
nióti verSskulda sumir kennar-
ar nokkra ádeilu. Og þetta
verSur maSur aS segja hiklaust,
aS hiS kerfisbundna og oft ó-
sálræna uppeldi nær ekki til-
gangi sínum. Allt er þar enn í
viSjum vanþroska og skilnings-
leysis.
L' YRST er nú mannræktun-
in sjálf svo hörmulega
sniSgengin í því, er lýtur aS
ætterni og kyngöfgi, aS
hænsnarækt, svínarækt og refa-
rækt tekur henni langt fram.
Hinir uppalandi kraftar standa
JÖRÐ
því oft nærri því ráSþrota meS
hóp af úrkynjuðum lýS, sem
bindur þjóSfélaginu erfiSar
byrSar og hefir margvíslega
spillandi áhrif á uppeldi hins
betri hluta þjóSfélagsins.
ViS þetta bætist svo illræmd
flokkapólitík, sem lifir bezt á
hugsunarleysi og sérdrægni
manna. ViS atkvæSasmölun
sína verSur hún aS dekra viS
úrkastiS í mannfélaginu, hossa
því og harnpa á allan hátt, svo
þaS ekki læsi tönnum sinum í
sjúkt hold hennar. Á þann hátt
er þjóSaruppeldiS stöSugt gert
erfiSara, byrSar þess auknar,
og hiS úrkynjaSa ræktaS á
kostnaS hinna, sem betur bjarg-
ast og meiri hæfileikum eru
búnir.
í stuttu máli og án allra um-
búSa: ÞjóSaruppeldiS er
hörmulega vitlaust og ófull-
nægjandi.
Þótt skólum hafi fjölgaS, þá
hefir afburSa mönnum fækkað,
en meSalmennskan og ábyrgS-
arleysi hóplífsins fariS vaxandi.
Frumleg hugsun og sjálfstæSi
einstaklingsins kafnaS í stórum
stíl í ölduróti múgmennskunn-
ar; sjálfsbjargarviSleitni manna
hefir minnkaS, orSheldni og
drengskapur gengiS til þurrSar,
sviksemi og fjárdráttur blómg-
azt, og stefnuleysi í lifnaSar-
háttum, siSum og venjum,
fengiS yfirhöndina. Menn hafa
lært. betur aS slæpast en bjarg-
ast, aS hringla en ganga beinar
255