Jörð - 01.09.1940, Page 114

Jörð - 01.09.1940, Page 114
brautir. Sjálfbirgingsháttur og uppreisn hefir komið í staS aga og löghlýðni, fróSleik hafa menn sett í staSinn fyrir góS- leik, og þekkingarhrafl í staS- inn fyrir þær hjartadyggSir, sem máttarstoSir hvers þjóSfé- lags hvíla á fyrst og fremst. Hreki nú þessar staShæfing- ar mínar hver sá, sem vill og getur. Kirkjan. Kirkjuna skoSa ég sem hinn fyrsta og þýSingarmesta upp- alanda þjóSfélagsins, því aS hún á fyrst og fremst aS sjá um siSgæSisuppeldiS, en þaS er undirstaSan undir öllu viS- skiptalífi og stjórnmálalifi þjóSarinnar, og öllu menning- arstarfi. Kirkjan er líka sá upp- alandinn, sem á aS rnóta, aga og ala upp stóru börnin, sem æfinlega eru hin óþægustu — þaS er fullorSna fólkiS. Kirkj- an verSur aS ná til heimilanna og „snúa hjörtum feSranna til barnanna". Hún verSur aS kveikja hinn heilaga eld á fjöl- skyldualtarinu, glæSa skilning foreldranna á hinum andlegu verSmæ’tum og nauSsyn barns- sálarinnar á því, sem er frjóvg- andi, skapandi og varSveitandi. Kirkjan verSur aS efla þá hjartamenningu, er hafi full- komiS taumhald á þekkingu manna og tækni; annars verSa þeir „vitmenn illt aS fremja", eins og þar er sagt. 256 Kirkjan er stofn hinnar and- legu menningar þjóSfélagsins, heimilin eru greinarnar, en börnin ávextirnir, og „af ávöxt- unum skuluS þér þekkja þá“. Kirkjunnar menn verSa nú aS hefjast handa og vera í raun og sannleika meSalgangarar milli GuSs og manna, — eSa kirkjan missir sinn tilverurétt. Kirkjan verSur aS veita hinum frelsandi anda kristindómsins inn í heim- ilislífiS, skólalífiS og allt at- hafna- og viSskiptalíf þjóSar- innar. — ASeins andi Krists getur rekiS hinn illa anda út úr sýktu félagslífi, boriS græSilyf í fúnu sárin, grætt meinin og veriS hinn sanni fjörgjafi hins vaxandi þjóSlífs og uppeldis þess. — Prestastétt landsins verSur aS hrista af sér allt svefnmók, fylkja liSi og sækja fram sem vel æfSur og skipu- lagSur her undir góSri forystu. Hún verSur aS þekkja leiSina til GuSs og geta sagt mönnum til vegar hiklaust og ákveSiS. Engar ágizkanir, ekkert „kann- ski“ dugar þar. Skólarnir. Um skólana hefi ég þegar sagt, aS þeir séu fyrir neSan ,,normal“ hitamark andlegrar heilsu og hreysti. Kann þetta aS þykja of mikiS sagt og sleggjudómur út í bláinn. En bíSum nú viS og athugum rök- in. Kirkjan hefir fengiS sinn þunga og aS sumu leyti ranga jönn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.