Jörð - 01.09.1940, Síða 114
brautir. Sjálfbirgingsháttur og
uppreisn hefir komið í staS aga
og löghlýðni, fróSleik hafa
menn sett í staSinn fyrir góS-
leik, og þekkingarhrafl í staS-
inn fyrir þær hjartadyggSir,
sem máttarstoSir hvers þjóSfé-
lags hvíla á fyrst og fremst.
Hreki nú þessar staShæfing-
ar mínar hver sá, sem vill og
getur.
Kirkjan.
Kirkjuna skoSa ég sem hinn
fyrsta og þýSingarmesta upp-
alanda þjóSfélagsins, því aS
hún á fyrst og fremst aS sjá um
siSgæSisuppeldiS, en þaS er
undirstaSan undir öllu viS-
skiptalífi og stjórnmálalifi
þjóSarinnar, og öllu menning-
arstarfi. Kirkjan er líka sá upp-
alandinn, sem á aS rnóta, aga
og ala upp stóru börnin, sem
æfinlega eru hin óþægustu —
þaS er fullorSna fólkiS. Kirkj-
an verSur aS ná til heimilanna
og „snúa hjörtum feSranna til
barnanna". Hún verSur aS
kveikja hinn heilaga eld á fjöl-
skyldualtarinu, glæSa skilning
foreldranna á hinum andlegu
verSmæ’tum og nauSsyn barns-
sálarinnar á því, sem er frjóvg-
andi, skapandi og varSveitandi.
Kirkjan verSur aS efla þá
hjartamenningu, er hafi full-
komiS taumhald á þekkingu
manna og tækni; annars verSa
þeir „vitmenn illt aS fremja",
eins og þar er sagt.
256
Kirkjan er stofn hinnar and-
legu menningar þjóSfélagsins,
heimilin eru greinarnar, en
börnin ávextirnir, og „af ávöxt-
unum skuluS þér þekkja þá“.
Kirkjunnar menn verSa nú aS
hefjast handa og vera í raun og
sannleika meSalgangarar milli
GuSs og manna, — eSa kirkjan
missir sinn tilverurétt. Kirkjan
verSur aS veita hinum frelsandi
anda kristindómsins inn í heim-
ilislífiS, skólalífiS og allt at-
hafna- og viSskiptalíf þjóSar-
innar. — ASeins andi Krists
getur rekiS hinn illa anda út úr
sýktu félagslífi, boriS græSilyf
í fúnu sárin, grætt meinin og
veriS hinn sanni fjörgjafi hins
vaxandi þjóSlífs og uppeldis
þess. — Prestastétt landsins
verSur aS hrista af sér allt
svefnmók, fylkja liSi og sækja
fram sem vel æfSur og skipu-
lagSur her undir góSri forystu.
Hún verSur aS þekkja leiSina
til GuSs og geta sagt mönnum
til vegar hiklaust og ákveSiS.
Engar ágizkanir, ekkert „kann-
ski“ dugar þar.
Skólarnir.
Um skólana hefi ég þegar
sagt, aS þeir séu fyrir neSan
,,normal“ hitamark andlegrar
heilsu og hreysti. Kann þetta
aS þykja of mikiS sagt og
sleggjudómur út í bláinn. En
bíSum nú viS og athugum rök-
in. Kirkjan hefir fengiS sinn
þunga og aS sumu leyti ranga
jönn