Jörð - 01.09.1940, Side 119
vera af nijög skornum skammti
og ætti þá aö vera ljóst, að bet-
ur mun gefast, aö piltar og
stúlkur sæki sérskóla fyrir
hvort kyniö. Ég er þess fullviss,
aÖ reyndir menn í þessum efn-
um geta fært góö og gild rök
fyrir þessu. En það er þó ekki
fyrst og fremst vegna þessara
ókosta við samskólana, aö ég
tel þá óheppilega, heldur aöal-
lega vegna hins, að stúlkur
þurfa að fá alveg sérstaka
menntun og fræðslu, að mörgu
leyti öðruvísi en karlmenn, ef
vel á aö takast uppeldi og at-
vinnulíf þjóðarinnar. Einmitt
þetta snertir geysilega mikiö
atvinnulíf og afkomu manna.
Ég vil þó ekki halda þvi
fram, aö fyrirmuna eigi kven-
íólki algerlega að sækja sam-
skóla í kaupstöðum, svo sem
verzlunarskóla, menntaskóla og
ýnisa aöra skóla. En úr slíku
a þó aö draga eins og unnt er,
baeði meö heppilegu fyrirkomu-
]agi — nægilegum og fullkomn-
um sérskólum fyrir stúlkur, á-
'irifavaldi og jafnvel löggjöf.
] ]] eru sjálfsagt einstöku
stulkur, er una sér bezt í karl-
niannsfötum, viö karlmanns-
stórf, samskonar nám og karl-
'Uenn og sem karlmannlegast-
ay a allan hátt, og tel ég ekki
’ett að setja þeim stólinn alger-
|ega fyrir dyrnar, en þegar ald-
11 ]íða, mun fávizka þess konar
tízku verða eitt af heimsku-
stnkum þeim, sem mannkyns-
JÖRÐ
sagan telur upp frá gelgjuskeiði
menningarinnar og óvitahætti
fálmandi þekkingar.(Nl. næst).
RAMANRITUÐ grein var
rituð fyrir tveimur árum,
en sérstakar ástæður hafa orð-
iö þess valdandi, að hún birtist
nú fyrst.
EINURÐ
Frh. frá bls. 238.
ræðupallinum. Hann beiö þess
ekki, aö þeir lykju sér af, held-
ur lét skina í tennurnar og sagði
eitthvaö, sem ekki heyröist. Þá
dróg hann djúpt andann og
bandaði hendinni á þann hátt,
að menn þögnuðu við (en það
átti víst ekki að standa lengi).
Þá var það hann, sem grenjaði
umsvifalaust: „Þiö beriö mig á
gullstóli!“ Áheyrendur þurftu
augnablik, til að renna þessari
óvæntu fullyrðingu niöur, en á
meðan bætti Roosevelt við og
sló því föstu með bylmings-
hnefahöggi: „í New York stend
ég fastara en fótunum á gull-
fæti — hver er munurinn?“
Lengra komst hann ekki.
Fundurinn hafði nú aftur feng-
ið málið, •— en nú orgaði hann
af hrifningu, rétt eins og þetta
væri einmitt þaö, sem hann vildi
heyra. Þeir hylltu hugrekki
manns, hreinskilni hans og lit-
ilsvirðingu á atkvæöavonum.
Þeir voru hreyknir af Banda-
ríkjaforsetanum. Þess vegna
æptu þeir.
261