Jörð - 01.09.1940, Blaðsíða 119

Jörð - 01.09.1940, Blaðsíða 119
vera af nijög skornum skammti og ætti þá aö vera ljóst, að bet- ur mun gefast, aö piltar og stúlkur sæki sérskóla fyrir hvort kyniö. Ég er þess fullviss, aÖ reyndir menn í þessum efn- um geta fært góö og gild rök fyrir þessu. En það er þó ekki fyrst og fremst vegna þessara ókosta við samskólana, aö ég tel þá óheppilega, heldur aöal- lega vegna hins, að stúlkur þurfa að fá alveg sérstaka menntun og fræðslu, að mörgu leyti öðruvísi en karlmenn, ef vel á aö takast uppeldi og at- vinnulíf þjóðarinnar. Einmitt þetta snertir geysilega mikiö atvinnulíf og afkomu manna. Ég vil þó ekki halda þvi fram, aö fyrirmuna eigi kven- íólki algerlega að sækja sam- skóla í kaupstöðum, svo sem verzlunarskóla, menntaskóla og ýnisa aöra skóla. En úr slíku a þó aö draga eins og unnt er, baeði meö heppilegu fyrirkomu- ]agi — nægilegum og fullkomn- um sérskólum fyrir stúlkur, á- 'irifavaldi og jafnvel löggjöf. ] ]] eru sjálfsagt einstöku stulkur, er una sér bezt í karl- niannsfötum, viö karlmanns- stórf, samskonar nám og karl- 'Uenn og sem karlmannlegast- ay a allan hátt, og tel ég ekki ’ett að setja þeim stólinn alger- |ega fyrir dyrnar, en þegar ald- 11 ]íða, mun fávizka þess konar tízku verða eitt af heimsku- stnkum þeim, sem mannkyns- JÖRÐ sagan telur upp frá gelgjuskeiði menningarinnar og óvitahætti fálmandi þekkingar.(Nl. næst). RAMANRITUÐ grein var rituð fyrir tveimur árum, en sérstakar ástæður hafa orð- iö þess valdandi, að hún birtist nú fyrst. EINURÐ Frh. frá bls. 238. ræðupallinum. Hann beiö þess ekki, aö þeir lykju sér af, held- ur lét skina í tennurnar og sagði eitthvaö, sem ekki heyröist. Þá dróg hann djúpt andann og bandaði hendinni á þann hátt, að menn þögnuðu við (en það átti víst ekki að standa lengi). Þá var það hann, sem grenjaði umsvifalaust: „Þiö beriö mig á gullstóli!“ Áheyrendur þurftu augnablik, til að renna þessari óvæntu fullyrðingu niöur, en á meðan bætti Roosevelt við og sló því föstu með bylmings- hnefahöggi: „í New York stend ég fastara en fótunum á gull- fæti — hver er munurinn?“ Lengra komst hann ekki. Fundurinn hafði nú aftur feng- ið málið, •— en nú orgaði hann af hrifningu, rétt eins og þetta væri einmitt þaö, sem hann vildi heyra. Þeir hylltu hugrekki manns, hreinskilni hans og lit- ilsvirðingu á atkvæöavonum. Þeir voru hreyknir af Banda- ríkjaforsetanum. Þess vegna æptu þeir. 261
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.