Jörð - 01.09.1940, Side 122
allega hermönnum og ungu ís-
lenzku kvenfólki, sem unir hag
sínum hiö bezta og bætir þaS
upp meS látbragSi og bending-
um, sem skortir á tungunnar
mennt til nánari kynna.
Lögreglunni hafa borist rök-
studdar kærur um íslenzk
stúlkubörn, sem lent hafa á ref-
ilstigum, vegna hófleysis í
kunningsskapnum viS hina er-
lendu menn. ÞaS er vitaS um
kornungar islenzkar stúlkur,
sem hafa á örfáum vikum orS-
iS líkari trylltum flökkubörn-
um en íslenzku fólki.
íslenzkir piltar leita kunning-
skapar viS setuliSsmennina á
hinn óvirSulegasta hátt — aS
því er viröist af stertimennsku
einni, eSa í von um ódýrt tóbak
eöa önnur þvílík höpp.
Setuliöiö hefir kært til ís-
lenzku lögreglunnar, vegna
stúlkna, sem smitaö hafa her-
menn af kynsjúkdómum, og
hafa sumar þeirra ekki veriö
eldri en 16 ára. Auk hinna al-
þekktu vændiskvenna er vitaS
um allmargar stúlkur, sem haga
sér þannig, aö erlendis myndi
slik framkoma vera talin ó-
liugsanleg meS siöuöu fólki.
EG HEFI heyrt menn segja
i rökræSum, þegar fundiS
hefir veriS aS framkomu vorri,
aS oss beri aö taka setuliös-
mönnunum vel og gera þeim allt
til hæfis, því þeir væru stríös-
menn málstaöar vors, og jafn-
264
vel aö óvægin gagnrýni á fram-
komu vorri væri ótvírætt merki
samúöar meS hinum þýzka mál-
staö. Þetta eru öfugmæli ein og
blekkingar og sízt Bretum til
þjónustu. Drukkinn hermaöur,
smitaöur af kynsjúkdómi, er, á
þeim vettvangi, sem hér um
ræöir, sannarlega ekki hermaS-
ur hins góSa málstaöar. Metn-
aöar- og ættjaröarlaus islenzk
smámenni eru sannarlega engin
hvöt brezkum hermanni i bar-
áttu fyrir rétti smáþjóöa. Viröu-
leg og siölát framkoma vor ís-
lendinga er hiö eina, sem gæti
gefiö sjálfum oss trúna á oss
og málstaö vorn og framandi
þjóS virSinguna fyrir rétti vor-
um og menningu. En því miöur
veröur aö segja hinum erlenda
her til lofs, en oss til ófrægöar,
aö íslendingar hafa alltof oft átt
beina eöa óbeina sök á alvarleg-
ustu árekstrunum í sambúöinni
— ef til vill vegna þess, aö vér
vildum annaö hvort vera of
þýzkir eöa brezkir, í stað þess
aö vera íslenzkir.
Áöur en lækningar er leitað
á hinu sjúklega metnaöarleysi
vor Islendinga, veröur aö grafa.
dýpra að orsökunum til þess ó-
farnaöar, sem á yfirljoröinu er
svo hörmulega ljós.
Þess ber fyrst og fremst að
geta, aö sambúS borgara við
setulið hefir allsstaöar á öllum
tímum liaft skuggahliöar og
veriö vandkvæðum bundin,
jafnvel meö þjóSum, sem eiga
jörð