Jörð - 01.09.1940, Page 122

Jörð - 01.09.1940, Page 122
allega hermönnum og ungu ís- lenzku kvenfólki, sem unir hag sínum hiö bezta og bætir þaS upp meS látbragSi og bending- um, sem skortir á tungunnar mennt til nánari kynna. Lögreglunni hafa borist rök- studdar kærur um íslenzk stúlkubörn, sem lent hafa á ref- ilstigum, vegna hófleysis í kunningsskapnum viS hina er- lendu menn. ÞaS er vitaS um kornungar islenzkar stúlkur, sem hafa á örfáum vikum orS- iS líkari trylltum flökkubörn- um en íslenzku fólki. íslenzkir piltar leita kunning- skapar viS setuliSsmennina á hinn óvirSulegasta hátt — aS því er viröist af stertimennsku einni, eSa í von um ódýrt tóbak eöa önnur þvílík höpp. Setuliöiö hefir kært til ís- lenzku lögreglunnar, vegna stúlkna, sem smitaö hafa her- menn af kynsjúkdómum, og hafa sumar þeirra ekki veriö eldri en 16 ára. Auk hinna al- þekktu vændiskvenna er vitaS um allmargar stúlkur, sem haga sér þannig, aö erlendis myndi slik framkoma vera talin ó- liugsanleg meS siöuöu fólki. EG HEFI heyrt menn segja i rökræSum, þegar fundiS hefir veriS aS framkomu vorri, aS oss beri aö taka setuliös- mönnunum vel og gera þeim allt til hæfis, því þeir væru stríös- menn málstaöar vors, og jafn- 264 vel aö óvægin gagnrýni á fram- komu vorri væri ótvírætt merki samúöar meS hinum þýzka mál- staö. Þetta eru öfugmæli ein og blekkingar og sízt Bretum til þjónustu. Drukkinn hermaöur, smitaöur af kynsjúkdómi, er, á þeim vettvangi, sem hér um ræöir, sannarlega ekki hermaS- ur hins góSa málstaöar. Metn- aöar- og ættjaröarlaus islenzk smámenni eru sannarlega engin hvöt brezkum hermanni i bar- áttu fyrir rétti smáþjóöa. Viröu- leg og siölát framkoma vor ís- lendinga er hiö eina, sem gæti gefiö sjálfum oss trúna á oss og málstaö vorn og framandi þjóS virSinguna fyrir rétti vor- um og menningu. En því miöur veröur aö segja hinum erlenda her til lofs, en oss til ófrægöar, aö íslendingar hafa alltof oft átt beina eöa óbeina sök á alvarleg- ustu árekstrunum í sambúöinni — ef til vill vegna þess, aö vér vildum annaö hvort vera of þýzkir eöa brezkir, í stað þess aö vera íslenzkir. Áöur en lækningar er leitað á hinu sjúklega metnaöarleysi vor Islendinga, veröur aö grafa. dýpra að orsökunum til þess ó- farnaöar, sem á yfirljoröinu er svo hörmulega ljós. Þess ber fyrst og fremst að geta, aö sambúS borgara við setulið hefir allsstaöar á öllum tímum liaft skuggahliöar og veriö vandkvæðum bundin, jafnvel meö þjóSum, sem eiga jörð
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.