Jörð - 01.09.1940, Blaðsíða 126

Jörð - 01.09.1940, Blaðsíða 126
við fólksfjölda (en það veröur auðvitað alltaf að gæta þess í svona efnum, að miða við mann- fjölda!). Miðað við mannfjölda er t.d. meira af fullgildum anda- trúarmönnum á íslandi en í öðr- um löndum (að ég nefni ekki guðspekinga, good-templara, skáld, listamenn og aðra meira og minna á snærum andans). Lika er hér meira af þjóðnýtt- um fyrirtækjum en annars stað- ar (miðað við mannfjölda) og mun ég að vörmu spori snúa mér að því, að sýna fram á, að þetta er andlegt fyrirbrigði. Og menn skifta fremur við þessi þjóðnýttu fyrirtæki en önnur sambærileg, og bendir það þá einnig til hins andlega viðhorfs Islendinga. Þessu siðasttalda til sönnun- ar þarf ekki annað en nefna þær viðtökur, sem bókaútgáfa Menningarsjóðs hefir hlotið og myndi sjást enn betur, ef gefiö væri með bókunum. En þó ber af um forystumenn þjóðarinn- ar, er sáu þetta fyrirfram út frá hinni merku uppgötvun, er þeir höföu gert áður: að kveða megi niður alla samkeppni innan jijóðfélagsins, með því aö láta lögin keppa viö hana. Getur hver maður sjálfur séð, hversu mikilvægum andlegum lögmál- um hér er beitt, því hvert það þjóðfélag, sem er sjálfu sér sundurþykkt, fær ekki staðist, lieldur leggst það í auðn; hins- vegar skal með lögum land 208 byggja — og þarf ekki fleiri orðum að þessu að eyða. Það, að kunna að meta and- ann, er sem sagt aðalgáfna- merkið. Og hefir þegar verið sannað hér á undan, að í því efni standa íslendingar öðrum þjóðum framar. Það er því bara til gamans, að ég leyfi mér að benda á fáein dæmi til viðbótar. T. d. eru það ekki margar þjóðir, sem hafa áttað sig á því eins vel og við, að þegar rétt er aö staðið, njóta allar greinar þjóðlífsins — m. a. s. svo óand- legt atriði sem fjármál — góðs af andanum. En til þess verður auðvitað ríkisvaldið að taka málið í sínar hendur. Merkasta atriði slíkrar skipulagningar með okkur er einkasala ríkisins á verðmætasta afbrigði andans — vínandanum. Jafnframt sýn- ir það bezt, hvað hinn gáfulegi skilningur þjóðarinnar (og þó einkum forystumanna hennar) stendur djúpt, að hún hefir var- að sig á þeim auðvelda misgán- ingi, að láta þessa verðmætustu mynd andans fala fyrir litið. Það þroskar menn andlega að verða að kosta nokkuru til þess, sem hefir varanlegt gildi. Gáfulegri hagsýni þjóðarleið- toganna í skipulagningu þess- arar virkjunar á andanum er fyrir komið með slíkum yfir- burðum, að ekki verður líkt við neitt, er menn þekkja, nema kontrapunktinn í hinni æðstu hljómlist. En hann er með þeim jöbð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Jörð

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.