Jörð - 01.09.1940, Page 128

Jörð - 01.09.1940, Page 128
þa'5 áöur (og líklega enn í öör- um löndum). Þannig eru andleg lögmál. En til þess að sjá þetta, þarf ljós (sbr. H. K. L. í „Höll sum- arlandsins"). Og Islendingar hafa þetta ljós (sbr. einnig H. K. L. í „Höll sumarlandsins“ — blaösíöutal er óandlegt!). En þaö er af því og engu ööru en því, aö íslendingar eru gáfað- asta þjóð í heimi — a. m. k. í tiltölu við fólksfjölda. Yfirlit um heimsviðburði Frh. af bls. 203. ur, er hún nálgast hafið. Hvern- ig eigum vér aö gera oss grein fyrir því? Mannkynssagan tók aö rekja i sundur fyrir oss þetta svar 8. þ. m. Innrás Þýzkalands í Bret- land var óhugsandi um síðustu mánaðamót, eins og sakir stóðu þá. Orsökin var sú, að þessi mjóa særæma skildi. Bretar áttu tækin, sem þarf til að drottna á hafinu, Þjóðverjar ekki. Og þýzka herstjórnin tekur sér nokkurra vikna tóm, til að hugsa. A milli þeirrar Evrópu, sem Þýzkaland ræöur, og Bretlands, er aðeins einn vegur fær í þann svipinn með ófriði. Það er veg- ur loftsins. Og 8. ágúst hefir Þýzkaland gert sína áætlun og byrjar sóknina á England, sókn- ina i fullkominni dauðans al- vöru. Hún byrjar eftir hinni einu 270 færu leið — úr lofti. Árásir úr lofti gefa ekki að jafnaði mik- inn hernaðarlegan árangur, ef þeim er beitt af handahófi. Ég~ hefi vitanlega ekki litið á spilin hjá þýzku herstjórninni, og það mætti segja, að lítið væri á hin- um mótsagnakenndu fréttum út- varpsins að græða. En ég er ekki í hinum minnsta vafa um það, að loftárásum Þjóðverja er í vaxandi mæli, og með vax- andi nákvæmni, beint að aðeins- einni tegund skotmarka. Það eru flugvellirnir, flugmanna- skálarnir, flugvélageymslurnar og aðalflugvélaverksmiðjurnar. Myndirnar á bls. 271: Efsta röð. Frá z'instri: l) Hitlcr talar við v. Papcn (sendi- hcrra Þjóðvcrja í Tyrklandi — og hvar, scm mikils þykir við þurfa). 2—5) Yfirmenn lofthers Breta: Sir F. W. Bowhill, yfirflugmarskálkurr yfirmaður strandvarnanna; sir C. F. Dowding, fyrirliði orustuflug- flotans; C. F. A. Portal, fyrirliðí árásarflugflotans; sir Archibald Sin- clair, flugmálaráðhcrra. 6) Winston Churchill. Ö n n u r r ö ð: Pctain marskálk- ur, „hctjan frá Vcrdun“, stjórnar- forscti Frakklands. 2) Wcndcll Will- kic, forsctacfni Rcpúblikanaflokksins í Bandarikjunum. 3) Balbo, flug- marskálkur, landstjóri i Libyu; fórst í vor í flugslysi. 4) Grasiani, mar- skálkur, landstjóri i Libyu og yfir- hcrshöfðingi ítala i Norður-Afriku. Ncðsta röð: 1) Göring og Horthy, ríkisstjóri Ungvcrjalands. 2) Karol, fyrv. Rúmenakonungur, og Hitlcr á viðtali. 3) Alan Brooke, yfirhcrshöfðingi Brcta hcima. Milli raða: 1) Oddviti Breta í Gíbraltar, C. G. Liddcl. 2) Toni Johnston, landstjóri í Skotlandi. JÖRD
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.