Jörð - 01.09.1940, Qupperneq 128
þa'5 áöur (og líklega enn í öör-
um löndum).
Þannig eru andleg lögmál.
En til þess að sjá þetta, þarf
ljós (sbr. H. K. L. í „Höll sum-
arlandsins"). Og Islendingar
hafa þetta ljós (sbr. einnig H.
K. L. í „Höll sumarlandsins“ —
blaösíöutal er óandlegt!). En
þaö er af því og engu ööru en
því, aö íslendingar eru gáfað-
asta þjóð í heimi — a. m. k. í
tiltölu við fólksfjölda.
Yfirlit um heimsviðburði
Frh. af bls. 203.
ur, er hún nálgast hafið. Hvern-
ig eigum vér aö gera oss grein
fyrir því?
Mannkynssagan tók aö rekja
i sundur fyrir oss þetta svar 8.
þ. m. Innrás Þýzkalands í Bret-
land var óhugsandi um síðustu
mánaðamót, eins og sakir stóðu
þá. Orsökin var sú, að þessi
mjóa særæma skildi. Bretar áttu
tækin, sem þarf til að drottna
á hafinu, Þjóðverjar ekki. Og
þýzka herstjórnin tekur sér
nokkurra vikna tóm, til að
hugsa.
A milli þeirrar Evrópu, sem
Þýzkaland ræöur, og Bretlands,
er aðeins einn vegur fær í þann
svipinn með ófriði. Það er veg-
ur loftsins. Og 8. ágúst hefir
Þýzkaland gert sína áætlun og
byrjar sóknina á England, sókn-
ina i fullkominni dauðans al-
vöru.
Hún byrjar eftir hinni einu
270
færu leið — úr lofti. Árásir úr
lofti gefa ekki að jafnaði mik-
inn hernaðarlegan árangur, ef
þeim er beitt af handahófi. Ég~
hefi vitanlega ekki litið á spilin
hjá þýzku herstjórninni, og það
mætti segja, að lítið væri á hin-
um mótsagnakenndu fréttum út-
varpsins að græða. En ég er
ekki í hinum minnsta vafa um
það, að loftárásum Þjóðverja
er í vaxandi mæli, og með vax-
andi nákvæmni, beint að aðeins-
einni tegund skotmarka. Það
eru flugvellirnir, flugmanna-
skálarnir, flugvélageymslurnar
og aðalflugvélaverksmiðjurnar.
Myndirnar á bls. 271:
Efsta röð. Frá z'instri: l)
Hitlcr talar við v. Papcn (sendi-
hcrra Þjóðvcrja í Tyrklandi — og
hvar, scm mikils þykir við þurfa).
2—5) Yfirmenn lofthers Breta: Sir
F. W. Bowhill, yfirflugmarskálkurr
yfirmaður strandvarnanna; sir C.
F. Dowding, fyrirliði orustuflug-
flotans; C. F. A. Portal, fyrirliðí
árásarflugflotans; sir Archibald Sin-
clair, flugmálaráðhcrra. 6) Winston
Churchill.
Ö n n u r r ö ð: Pctain marskálk-
ur, „hctjan frá Vcrdun“, stjórnar-
forscti Frakklands. 2) Wcndcll Will-
kic, forsctacfni Rcpúblikanaflokksins
í Bandarikjunum. 3) Balbo, flug-
marskálkur, landstjóri i Libyu; fórst
í vor í flugslysi. 4) Grasiani, mar-
skálkur, landstjóri i Libyu og yfir-
hcrshöfðingi ítala i Norður-Afriku.
Ncðsta röð: 1) Göring og
Horthy, ríkisstjóri Ungvcrjalands.
2) Karol, fyrv. Rúmenakonungur, og
Hitlcr á viðtali. 3) Alan Brooke,
yfirhcrshöfðingi Brcta hcima.
Milli raða: 1) Oddviti Breta
í Gíbraltar, C. G. Liddcl. 2) Toni
Johnston, landstjóri í Skotlandi.
JÖRD