Jörð - 01.09.1940, Qupperneq 143

Jörð - 01.09.1940, Qupperneq 143
Syngjum Drottni nýjan söng SUMIR eiga erfitt me8 aÖ láta sér skiljast, að í safnaðarsöng- inum felist nein sérleg fegurð. I þeirri skoðun felst eigi lítill mis- skilningur á eðli safnaðarsöngsins, sem á að vera söngur alls safnað- arins, er í kirkju kemur, i hvert eitt sinn. Safnaðarsöngurinn er í eðli sínu einraddaður söngur. Allur þorri við- staddra kirkjugesta, eða þeirra, sem með nokkru móti geta sungið, lær- ir og syngur lagið sjálft (melódíuna). Hlutverk organleikarans og hljóð- færisins er það, að lciða söng safn- aðarins. Þess vegna þarf það helzt að vera með allsterkum röddum. í guðshúsi á hver og einn að syngja með þeirri rödd og þeirri gáfu, sem hann liefur þegið, til dýrð- ar Drottni. Þegar flestir syngja og helzt allir, þá er það orðinn safn- aðarsöngur. í guðshúsi, frammi fyr- ir augliti Drottins, lofar jafnt ólærð- ur sem lærður gæzkuríkan Guð og frelsara sinn, Drottin Jesúm Krist, lofar, ákallar og heitir á hjálpræði til handa sér og öðrum. Hann kem- ur þangað, til að styrkjast í sinni trú, og styrkir með því aðra. Yfir safanðarsöngnum, sönnum safnaðarsöng, hvilir sérstök fegurð. Hann getur orðið hrífandi fagur, þróttmikill, áhrifarikur. Hann tjáir það, sem helgast er og hæst, boð- ar hið eina örugga hjálpræði. Hann er þökk og lofgerð, tilbeiðsla í heyr- anda hljóði; hann er fyrirbón; hann er samfélag margra, og túlkar sam- eiginlegt traust og sameiginlegar vonir, í nafni Drottins. Slikur söng- ur má því teljast góður kirkjusöng- ur, sættandi og sameinandi marga hugi, þótt mörg sé skoðun og marg- breytt lund. Hann verður að bless- andi gleði og huggunarlind í lífi hvers safnaðar, og þvi fremur, er til lengdar lætur. Það er hrifandi og fagurt, er börn og æskulýður og full- orðið fólk lofar og tilbiður Guð hátt °S i heyranda hljóði, með einum rómi, einum huga, einni sál. Hvern- JÖRÐ ig ætti slikt að geta orðið áhrifa- laust? Þess væri í sannleika óskandi, að islenzkir söfnuðir lærði að syngja Drottni nýjan söng, sannan safnað- arsöng til dýrðar Drottni og sjálfum sér til sálubóta. Og verum þess full- vis, að af þvi myndi blessun og gleði leiða, einnig þegar úr Guðs húsi væri gcngið, út i hið daglega starf og strið. Frá hinum almenna, sanna safnaðarsöng mundi leggja heil- næma strauma trúar og hlýrra hug- arþels inn á heimilin, út í þjóðlífið, er myndi létta margan vanda lífsins og glæða helgustu vonir. Halldór Jónsson, Reynivöllum. A LMÚGAMAÐUR í Reykjavík“ 55** skrifar JÖRÐ : Á siðustu blaðsíðu síðara heftis- ins er minnst á hin illu örlög, sem steðja nú að þjóðunum vegna styrj- aldarinnar, og á það bent, að sam- úð vor megni ekkert því til hjálpar, nema ef vera kynni með bœn. 1 sambandi við þetta vil ég geta um uppástungu kunningja míns eins. (Það er greindur maður og skáld gott). Við vorum að tala um spá- dóma hr. Rutherfords (sbr. „Arf- leifð íslendinga"). Við vorum sam- mála um, að þetta væri ákaflega athyglisvert atriði, og meira en þess vert, að þvi væri gaumur gefinn. „Trúir þú,“ segi ég, „að íslenzka þjóðin myndi geta komið nokkru til leiðar í þá átt, að sætta þjóð- irnar, sem nú eiga i ófriði, eða eitthvað því um líkt ?“ „Það væri aðeins með einu móti,“ segir kunn- ingi minn, „og það væri með þvi, að þjóðin bœði vel og lengi fyrir Guðs friði yfir þjóðirnar." Ef við vildum reyna þetta, þá þyrfti út- varpið að taka að sér að stýra því. T. d. við dagskrárlok á kveldin væru notaðar i eða 2 minútur til hug- leiðingar í þessa átt. — Hver get- ur sagt, hvaða áhrif þetta gæti haft, með einlægri þátttöku margra. 285
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Jörð

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.