Jörð - 01.09.1940, Side 148
Helgi Hjörvar:
Islenzka glíman
SLANDSGLÍMAN var fyrst
háS á Akureyri 1906. ÞaS
voru þeir Jóhannes Jóseps-
son og glímufélagar hans, sem
komu henni af staS, og þaS
voru þeir, sem þá um leiS settu
fyrstu bókfestu reglurnar um
islenzka glíinu, eSa bókfestu
lögin um hana.
Um þessi atriSi, lög og regl-
ur íslenzku glímunnar, hefir nú
á síSari árum veriS talsvert
deilt. Þar hafa komiS fram
margar breytingartillögur, og
menn segja — og þaS eru eink-
um ungir glímumenn — þeir
segja: glimureglurnar eru ekki
eins og þær eiga aS vera, glím-
an á aS vera öSruvísi. ÞaS á
ekki aS meta hana eftir bylt-
unni, þaS á aS meta hana i stig-
um, gefa hverjum manni fyrir
sína kunnáttu í glímunni, án til-
lits til þess, hver er sterkastur
og getur ráSiS niSurlögum hins.
Þetta ber aS gera. Þessar kröf-
ur eru allháværar meSal hinna
yngri manna.
Um þetta má nú segja þaS, aS
þessar kröfur gætu sýnst skyn-
samlegar og fyllilega frambæri-
legar, en þær þýSa þó í sjálfu
sér þaS, aS skapa nýja iþrótt
upp úr iþrótt, sem et gömul og
í rauninni heilög í þessu landi.
Því aS glíma, sem dæmd er eft-
290
ir öSru í aSalatriSum, heldur en
sigri og ósigri, hún er ekki leng-
ur íslenzk glírna. ÞaS er sama,
hvort um þetta eru höfS mörg
eSa fá orS, niSurstaSan hlýtur
aS verSa þessi.
ÞaS hefir allmikiS veriS um
þaS rætt, hvort glíman væri eins
alíslenzk og viS höfum taliS,
eSa hvort viS höfum fengiS
hana annarsstaSar frá. Dr.
Björn Bjarnason frá ViSfirSi
hélt því fram í „íþróttum forn-
manna“ eindregiS, og færSi aS
því ýms rök, aS glíman væri al-
íslenzk íþrótt, komin upp á fs-
landi. Þessum sama skilningi er
haldiS fram í Glímubókinni,
sem kom út 1916, og yfirleitt
höfum viS viljaS láta þetta svo
vera.
Ég kom fyrir mörgum árum
aS kirkju einni, uppi í Dölum
í Sviþjóð, þar sem heitir
Ráttvik eSa Réttarvík. ÞaS
tíSkast þar, aS bændurnir koma
á sleSum til kirkjunnar á vet-
urna og þeir byggja sér hest-
hús viS kirkjuna yfir hestana,
til þess aS hafa þá inni í frost-
um, meSan guSsþjónustan
stendur. Þessi hesthús eru smíS-
uS af bændunum sjálfum ur
bjálkum. HurSaumbúnaSur og
allt er srníSaS af þeim sjálfum.
Ég: stóS höggdofa viS dyrn-
jönn