Jörð - 01.09.1940, Page 148

Jörð - 01.09.1940, Page 148
Helgi Hjörvar: Islenzka glíman SLANDSGLÍMAN var fyrst háS á Akureyri 1906. ÞaS voru þeir Jóhannes Jóseps- son og glímufélagar hans, sem komu henni af staS, og þaS voru þeir, sem þá um leiS settu fyrstu bókfestu reglurnar um islenzka glíinu, eSa bókfestu lögin um hana. Um þessi atriSi, lög og regl- ur íslenzku glímunnar, hefir nú á síSari árum veriS talsvert deilt. Þar hafa komiS fram margar breytingartillögur, og menn segja — og þaS eru eink- um ungir glímumenn — þeir segja: glimureglurnar eru ekki eins og þær eiga aS vera, glím- an á aS vera öSruvísi. ÞaS á ekki aS meta hana eftir bylt- unni, þaS á aS meta hana i stig- um, gefa hverjum manni fyrir sína kunnáttu í glímunni, án til- lits til þess, hver er sterkastur og getur ráSiS niSurlögum hins. Þetta ber aS gera. Þessar kröf- ur eru allháværar meSal hinna yngri manna. Um þetta má nú segja þaS, aS þessar kröfur gætu sýnst skyn- samlegar og fyllilega frambæri- legar, en þær þýSa þó í sjálfu sér þaS, aS skapa nýja iþrótt upp úr iþrótt, sem et gömul og í rauninni heilög í þessu landi. Því aS glíma, sem dæmd er eft- 290 ir öSru í aSalatriSum, heldur en sigri og ósigri, hún er ekki leng- ur íslenzk glírna. ÞaS er sama, hvort um þetta eru höfS mörg eSa fá orS, niSurstaSan hlýtur aS verSa þessi. ÞaS hefir allmikiS veriS um þaS rætt, hvort glíman væri eins alíslenzk og viS höfum taliS, eSa hvort viS höfum fengiS hana annarsstaSar frá. Dr. Björn Bjarnason frá ViSfirSi hélt því fram í „íþróttum forn- manna“ eindregiS, og færSi aS því ýms rök, aS glíman væri al- íslenzk íþrótt, komin upp á fs- landi. Þessum sama skilningi er haldiS fram í Glímubókinni, sem kom út 1916, og yfirleitt höfum viS viljaS láta þetta svo vera. Ég kom fyrir mörgum árum aS kirkju einni, uppi í Dölum í Sviþjóð, þar sem heitir Ráttvik eSa Réttarvík. ÞaS tíSkast þar, aS bændurnir koma á sleSum til kirkjunnar á vet- urna og þeir byggja sér hest- hús viS kirkjuna yfir hestana, til þess aS hafa þá inni í frost- um, meSan guSsþjónustan stendur. Þessi hesthús eru smíS- uS af bændunum sjálfum ur bjálkum. HurSaumbúnaSur og allt er srníSaS af þeim sjálfum. Ég: stóS höggdofa viS dyrn- jönn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.