Jörð - 01.09.1940, Side 161
til bóta viS nánari prófun i orði
og verki; lítillæti, er leiSir til
þeirrar hógværSar í framfylg-
ing stefnunnar, er kemur í veg
fyrir tefjandi núning og eySi-
leggjandi árekstra, sem vér
þekkjum allt of vel af sjón og
raun: flokkadrættir, stéttadeil-
ur, verkföll, ófriSur.
DANNIG skulurn viS, kæri
lesandi, ekki ætla okkur
þá dul, aS dæma þjóSir þær,
sem nú leggja á sig þyngri
fórnir, en viS eSa okkar þjóS
höfum nokkuru sinni gert. ViS
skulum hvorugan aSiljan áfella
og því síSur drýgja þá lítil-
mennsku aS fara háSulegum orS-
um um annan hvorn þeirra eSa
báSa þá. Skilningsskortur þess-
ara stórhrotnu aSilja, hvors á
öSrum og annars sjónarmiSum,
og fyrirmununin aS því, er
skilningur kann þó aS ná til, er
sama eSlis og stóru harmleik-
irnir grísku, íslendingasögurn-
ar og aSrir stærstu hannleikir
heimshókmenntanna: Jafnvel
hinir stórljrotnustu drengskap-
armenn liljóta aS berast á hana-
spjót,------því lífiS er þeim
ofurefli. Af hverju? Af því aS
skýring þess er fólgin í Jesú
Kristi — og þeir þekkja hann
ekki. —
Þegar háþroska hefir veriS
náS í mannlífinu, eru viSfangs-
efnin og tækin orSin slík. aS
viS þau verSur ekki ráSiS og
meS þau ekki farið nema meS
JÖRÐ
tilstyrk æSri lifslögmála. MaS-
urinn, mannkyniS, er komiS á
þaS stig í þróunarsögu sinni,
aS allt stangast á og strandar
— nema horfiS sé yfir á aSra
öldulengd sjónarmiSa og
breytni en þá, sem erfS er úr
dýraríkinu. SjónarmiSin eru
orSin svo löng, afleiSingar eins
handtaks orSnar svo víStækar,
aS allt fer í óbotnandi glund-
roSa og takmarkalausa eySi-
leggingu, nema horfiS sé aS
þessu ráSi, sem sjálfur höfund-
ur og herra lífsins hefir gert
kunnugt og aSgengilegt í Jesú
Kristi. „Tíminn er fullnaSur“.
Mannkynið er komið að nýju
lífsögutímabili. ÞaS er sprottiS
upp úr dýraríkinu og hefir lif-
aS eftir lögmálum þess, nokkuS
lagfærSum. En nú er þaS kom-
iS á þaS þroskastig, aS þaS get-
ur tekiS á móti þekkingunni
um, aS þaS hafi i sér neista guS-
legs eSlis og eigi aS læra aS
lifa eftir æSri lifslögmálum. Og
er bersýnilegt, aS þaS á ekki
nema tvo kosti fyrir höndum
nú, þegar hin verklega menn-
ing er komin á svona hátt stig:
AnnaS hvort taka sinnaskiftum
og trúa gleSiboSskapnum —
eSa deyja ella. Þegar maSkur-
inn er kominn á visst stig
þroska síns, á hann tvo kosti:
aS umbreytast í fiSrildi eSa
deyja. Um þriSja kost er ekki
aS ræSa.
303