Jörð - 01.09.1940, Page 161

Jörð - 01.09.1940, Page 161
til bóta viS nánari prófun i orði og verki; lítillæti, er leiSir til þeirrar hógværSar í framfylg- ing stefnunnar, er kemur í veg fyrir tefjandi núning og eySi- leggjandi árekstra, sem vér þekkjum allt of vel af sjón og raun: flokkadrættir, stéttadeil- ur, verkföll, ófriSur. DANNIG skulurn viS, kæri lesandi, ekki ætla okkur þá dul, aS dæma þjóSir þær, sem nú leggja á sig þyngri fórnir, en viS eSa okkar þjóS höfum nokkuru sinni gert. ViS skulum hvorugan aSiljan áfella og því síSur drýgja þá lítil- mennsku aS fara háSulegum orS- um um annan hvorn þeirra eSa báSa þá. Skilningsskortur þess- ara stórhrotnu aSilja, hvors á öSrum og annars sjónarmiSum, og fyrirmununin aS því, er skilningur kann þó aS ná til, er sama eSlis og stóru harmleik- irnir grísku, íslendingasögurn- ar og aSrir stærstu hannleikir heimshókmenntanna: Jafnvel hinir stórljrotnustu drengskap- armenn liljóta aS berast á hana- spjót,------því lífiS er þeim ofurefli. Af hverju? Af því aS skýring þess er fólgin í Jesú Kristi — og þeir þekkja hann ekki. — Þegar háþroska hefir veriS náS í mannlífinu, eru viSfangs- efnin og tækin orSin slík. aS viS þau verSur ekki ráSiS og meS þau ekki farið nema meS JÖRÐ tilstyrk æSri lifslögmála. MaS- urinn, mannkyniS, er komiS á þaS stig í þróunarsögu sinni, aS allt stangast á og strandar — nema horfiS sé yfir á aSra öldulengd sjónarmiSa og breytni en þá, sem erfS er úr dýraríkinu. SjónarmiSin eru orSin svo löng, afleiSingar eins handtaks orSnar svo víStækar, aS allt fer í óbotnandi glund- roSa og takmarkalausa eySi- leggingu, nema horfiS sé aS þessu ráSi, sem sjálfur höfund- ur og herra lífsins hefir gert kunnugt og aSgengilegt í Jesú Kristi. „Tíminn er fullnaSur“. Mannkynið er komið að nýju lífsögutímabili. ÞaS er sprottiS upp úr dýraríkinu og hefir lif- aS eftir lögmálum þess, nokkuS lagfærSum. En nú er þaS kom- iS á þaS þroskastig, aS þaS get- ur tekiS á móti þekkingunni um, aS þaS hafi i sér neista guS- legs eSlis og eigi aS læra aS lifa eftir æSri lifslögmálum. Og er bersýnilegt, aS þaS á ekki nema tvo kosti fyrir höndum nú, þegar hin verklega menn- ing er komin á svona hátt stig: AnnaS hvort taka sinnaskiftum og trúa gleSiboSskapnum — eSa deyja ella. Þegar maSkur- inn er kominn á visst stig þroska síns, á hann tvo kosti: aS umbreytast í fiSrildi eSa deyja. Um þriSja kost er ekki aS ræSa. 303
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.