Jörð - 01.09.1940, Page 163

Jörð - 01.09.1940, Page 163
VER MOTMÆLUM ALLIR! Nl. frá 4. kápusíðu. orð, er búa í hverju lijarta þess miklu meiri lilula islenzku þjóð- arinnar, sem hefir fram að þessu borið i brjósti einlægt vin- arþel til þín. — Brezka þjóð! Þetta, sem þú hefir gert sjó- mönnum vorum og skipum og þar með gervallri hinni litlu, ís- lenzku þjóð, — það er öldungis ósamboðið þér. Læturðu þér í raun og veru til hugar koma, að sjómenn vor- ir sitji á svikráðum við þig og stofni þannig sinni eigin þjóð í hættu, í því skyni að hljóta sjálf- ir hlífð af óvinum þinum? Ætli l)að séu ekki óvinir þínir, er leitt hafa skip vor ósködduð fram hjá hverju tundurdufli fram til þessa?! Og þó að þeir bæru vin- semd í brjósti til hinnar af- skekktu smáþjóðar — sem aldrei hefir reynt né ætlað sér að gera neinni þjóð mein, en hinsvegar varðveitt frá glötun ómetanlegan menningararf vor allra úr sam- eiginlegri fortið, — og hlífðu þess vegna skipum vorum, að því leyti, sem i þeirra valdi stend- nr, hvaða nauðsyn gæti það skapað þér, til að vekja með oss alveg gagnstæðar tilfinningar í þinn garð — tilfinningar alveg þveröfugar við það, sem flestum af oss er eiginlegt? Eða álítið þér óhugsandi, að hér hafi æðri völd hönd i bagga — þér for- ráðamenn, sem lagt hafið svo þunga byrði á þjóð yðar — með hennar samþykki — til þess ekki hvað sízt að verja kristna trú hennar? Fyrir hinu síðasttalda höfum vér yfirlýsingar yðar eig- in æðstu manna. Brezka þjóð! Vér erum ekki þrælaættar, — því sá fjöldi her- numinna manna af Bretlands- eyjum, sem hnepptur var i þræl- dóm af víkingunum, forfeðrum vorum, var frjálst fólk áður og varð fljótlega frjálst hér aftur og blandaði blóði við þá; sumt af því var konungborið. Kom þess vegna ekki fram við oss sem þræla. Það sæmir sjálfri þér bezt að gera ráð fyrir því, að hér búi drengir. ONANDI er, að ofanskráð * verði úrelt, þegar það kcm- ur út — leiðrétting hafi þá feng- izt af hálfu hinna brezku yfir- valda. En vér viljum heldur eiga það á hættu að hafa ómakað oss (og lesendurna) að nauðsynja- lausu, heldur en hitt, að hafa þagað — fari svo, mót von, að tilefnið verði sama eða svipað, þegar heftið kemur út, og var, þegar vér höfðum siðasta tæki- færið, til að tjá oss i þessu hefti, laugard. 28. Septemher. JÖRO
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Jörð

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jörð
https://timarit.is/publication/467

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.