Prestafélagsritið - 01.01.1921, Qupperneq 2
Prestafélagsritið.
©ftcefíur.
Sendið oss pantanir yðar, og vér raunum útvega hverja
fáanlega bók fyrir yður, innlenda sem erlenda.
Allar pantanir afgreiddar svo fljótt sem
kostur er á og sendar hvert á
land sem vera skal.
j .
I gókavcrzlnn Sigjúsar €ymniiðssonar.
Austurstræti 18, Reykjavik.
ÁRNI EIRlKSSON
VEFNAÐARVÖRU VERZLUN
Slmnefni: »Ullur«.
Pósthólf 277.
Sendir hvert á land með strandferðum gegn póstkröfu:
Léreft, Tvistdúka, Sirz, Sængurdúk, Sængurveradúk, Æðardún, Dúnhelt
léreft, Dagtreyju- og Kjóladúka, Kvenkápudúka. Afskorin efni í Silki-
svuntur, sérstaklega hrafnsvart, röndótt silkisvuntuefni, 30 kr.
stykkið. Silki I kjóla og kvenslifsi, margir litir. ÞVOTTASILKI röndótt
og köílótt í blúsur og dýrindis dúnsængurver, aöeins kr. 9,60
met. Prjónavörur, svo sem: Peysur, Nærföt, Sokka o. fl. Smávörur til
sauma og heimilisþarfa, svo sera: Saumnálar, Masldnunálar,
Skæri, Tvinna, Saumavélar amerískar á 125 kr., Tölur, Hnappa,
Hnappaform, Beinhringi, Fingurbjargir, Heklusköft, Bróder-
garn og fjöldamargt fleira.
Skrifið, símið, eða sendið kunningjana til að skoða og velja.
NÝJÁR VÖRUR með vægu verði. GAMLAR VÖRUR niðursettar.
Talsímar 265 og 865.