Prestafélagsritið - 01.01.1921, Page 20

Prestafélagsritið - 01.01.1921, Page 20
Prestaféiagsritið. Jón Ögmundsson. 15 annað en að Ögmundur faðir hans hafi verið t’orkelsson og sá Þorkell aftur sonur Ásgeirs kneifar Ólafssonar hvíta. Þau Ögmundur og Þorgerður bjuggu á sjálfseign sinni Breiðabólstað í Fljótshlið, og þar fæddist sonur þeirra Jón nálægt 1052, því að hann er talinn 4 vetra, er ís- leifur tekur biskupsdóm (1056), en 54 vetra, er hann vígðist sjálfur til biskups (1106). Sögusögnin hermir, að þegar í fyrstu æsku hafi menn veitt því eftirtekt, hve ágæit væri yfirbragð hins unga sveins og hafi því snemm- endis verið spáð fyrir af vitrum mönnum, hvílikur maður þessi smásveinn mundi verða. Þannig á Guðini hinn góði, er hann sá sveininn, að hafa undrast mikillega bjartleik hans og lagt þann úrskurð á, að hann væri »sannlega heilagleiksspegill« og »sýndi í sínu bjarta yfirbragði þann mann, sem einkanlega er valdur af guði til heilagrar þjóuustu«. Þannig verður dýrðarljómi Jóns biskups í huga síðari tíma manna til þess að varpa björtum geislum á æskuár hans, og láta þau endurspegla það ágæti hans, sem menn siðar hugðust sjá í fari hans. Sennilegt má telja, að þau Ögmundur og Þorgerður hafi verið góðum efnum búin, og síðari tímar hafa talið Ögmund með höfðingjum, sem sízt var furða, er í hlut átti faðir jafn heilags kristninnar höfðingja og Jóns bisk- ups helga, þótt við sögur komi hann hvergi. Þegar Jón var 4 vetra, breyttu foreldrar hans ráði sínu og fóru utan til Danmerkur, og sveinninn með þeim. Er þess ekki getið, hvað valdið hafi þeirri ráðabreytni, og þá ekki heldur í hvaða erindum þau hafi utan farið. Ekki er óhugsandi, að förinni hafi verið heitið til Róms, en eitthvað það komið fyrir, er varð til þess að þau hurfu frá beirri fyrirætlan sinni. Komu þau í þeirri ferð á fund Sveins konungs Úlfssonar, sem veitti þeim virðulegustu viðtökur, og skipaði Þorgerði við hlið sjálfrar drotningar- innar, Ástríðar móður sinnar. Minna þótti ekki gagn gera um móður jafn ágæts manns og Jóns biskups helga. En því er sagan um þessa utanför í letur færð, að hún á að
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.