Prestafélagsritið - 01.01.1921, Síða 69

Prestafélagsritið - 01.01.1921, Síða 69
64 Arnór Sigurjónsson: Prestaíélagsritið. byrjun, þegar yerið er að yfirvinna feimni skógarbarnanna. Þegað stigið er upp frá borðum, er aftur lesin borðbæn og siðan takast allir í hendur. Nafndagar og afmælisdagar nemendanna eru haldnir hátíðlegir. Við borðið, þegar síð- degiskaffið er drukkið, eru haldnar ræður til heiðurs afmælis- eða nafndags-barninu, svo er það borið á gull- stól kringum borðið og sungnar nafndags- eða afmælis- vísur, sem reyndar eru þær sömu við öll slík tæki- færi. Að vísu ber þetta meiri gáskablæ en alvöru. En engum dettur í hug, að taka það sem gáska aðeins, heldur einnig sem vott þess, að skólinn vill vera þeim í heimilis- stað, meðan þeir dvelja við hann, og að þeir eru hér meðal vina, er hugsa til þeirra og muna eftir þeim. — Stundum hafa sérstök kvöld verið helguð heimilinu (»hemmets aftnar«), og þá haldnir fyrirlestrar um heim- ilismál o. fl. þ. h. En auðvitað eru það ekki heimilissiðirnir aðallega, sem bera upp heimilislif skólans, þótt þeir séu mikilsverðir í því efni, heldur mjúklálur heimilisandinn, sem alstaðar er að finna, en ekki er unt að lýsa. — Ég hefi áður sagt, að stefna skólans væri alt i senn: trúar- og kirkjuleg, uppeldisleg, þjóðleg og heimilisleg. Ef til vill má og einkenna hana með því einu að segja, að hún sé hugsjónastefna, því að það er hún umfram alt. Stórfeldar hugsjónir búa að baki starfi hans, og það, sem hann leggur alla áherzlu á að gefa nemendunum, eru hugsjónir, vekja þá til ljósrar meðvitundar um gildi lífs- ins í sínu insta eðli, þrátt fyrir allar misfellur þess, sem alls ekki er dregin fjöður yfir. Hann leitast af alefli við að ala þá upp til þeirrar hreystimensku, sem er allri hreystimensku meiri og dýrðlegri: að sjá lífið eins og það er — og samt elska það. Eitt sýnir ljóst, hvílíkt vald skólinn hefir yfir nemend- um sínum. Árið, sem er að líða, er að eins þriðja starfsár hans. En þó hafa brottfarnir nemendur þegar byrjað á samskotum, til að reisa gestaskála í næsta nágrenni hans,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.