Prestafélagsritið - 01.01.1921, Síða 111

Prestafélagsritið - 01.01.1921, Síða 111
106 S. P. Sívertsen: Prestafélagsritið. daafdumba manninn fyrir norðan Galíleuvatn, með svo- feldum orðum: »Og hann leit upp til himins, andvarpaði og segir við hann: Eífata! Pað er: opnist þú« (7. 31. nn.). — Frá bæn Jesú við gröf Lazarusar skýrir fjórða guð- spjallið á þessa leið: »Jesús hóf upp augu sín og mælti: Faðir, eg þakka þér, að þú hefir bænheyrt mig. Eg vissi að sönnu, að þú ávalt bænheyrir mig, en vegna mann- fjöldans, sem stendur hér umhverfis, sagði eg það, til þess að þeir trúi, að þú hafir sent mig« (11, 41. n.). Matte- usarguðspjall segir söguna um börnin, er menn komu með til Jesú, til þess að hann skyldi snerta þau, á þá leið, að þau hafi verið fœrð til hans, til þess að hann skyldi leggja hendur yfir þau og biðja (19, 13.). En Markús endar frá- sögu sína um þetta með alþektu orðunum: »Og hann tók þau sér í fang, lagði hendur yfir þau og blessaði þau« (10. 16.). Tvívegis, auk þess, sem þegar er greint, skýra guð- spjöllin frá því, að Jesús hafi leitað einveru, til þess að geta beðist fyrir i nœði, eftir að hann hafði gert máttarverk sin. Aðra frásöguna eigum vér Lúkasi að þakka. Pað er eftir lœkningu likþráa mannsins, sem líka er sagt frá í fyrsta kapitula Markúsarguðspjalls. Lúkas endar frásögu sína með orðunum: »En sjálfur dró hann sig út úr til óbygðra staða og var þar á bæn« (5, 16.). — Hin frá- sagan er um bæn Jesú, eflir að hann hafði mettað fimm þúsund manns. Bæði Markús og Matteus segja svo frá, að Jesús hafi þá sent lærisveina sína yfir um Genesaret- vatnið til Betsaída. »Og er hann hafði komið mannfjöld- anum frá sér, fór hann einn saman upp á fjallið, til þess að biðjast fyrir« (Matt. 14, 23.). Frá borðbœnum Jesú skýra heimildir vorar nokkrum sinn- um. — Frá mettun fimm þúsund manna skýra öll guðspjöllin og segja, að Jesús hafi litið upp til himins, blessað og brotið brauðin, eða gert þakkir, eins og Jóhannesarguð- spjall orðar það. Á líkan hátt skýra tvö fyrstu guðspjöllin frá mettun fjögur þúsund manna. Markús segir, að Jesús
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.