Prestafélagsritið - 01.01.1921, Síða 139

Prestafélagsritið - 01.01.1921, Síða 139
134 Jón Helgason: Prestafélagsritið. þegar hann einatt var í þann veginn að leggja árar í bát, sökum daufra uudirtekta allra, sem hann leitaði til, þá örvaði hún hann og hughreysti, og bað hann um að hverfa ekki frá áformi sínu, sem áreiðanlega væri guði þóknanlegt og af guði vakið í sálu hans. Er enginn vafi á, að hann hefði gefist upp um síðir, ef hann hefði ekki notið stuðnings konu sinnar í öllu þessu andstreymi sínu og baráttu við hleypidóma og skilningsleysi manna, og það jafnvel þeirra, er helzt hefðu átt að skilja hann. Eftir 11 ára baráttu og margvíslegt hugarstríð fór Egede loks að sjá til sólar á vonarhimni sínum, og horfurnar á því að skýrast, að hann fengi að sjá þessa hjartans ósk sína rætast, að geta flutt Jjós fagnaðarerindisins ættbræðrum sinum á Grænlandi, sem hann þóttist mega ganga að þvi vísu, að sætu þar í andlegu myrkri vanþekkingar og heiðindóms. Árið 1717 hafði Egede sagt af sér embætti sínu skilyrðislaust og kvatt söfnuði sína, til þess því betur að geta undirbúið alt sem þurfti; þvi að hann var stað- ráðinn í að láta nú ekkert aftra sér frá að fylgja þrá bjarta síns. Hann fór nú til Khafnar og talaði máli sínu við konung og trúboðsnefndina (missionskollegiet), og 1719 ritaði konungur stiftamtmanni Björgvinar og bað hann að skora á Björgvinar-kaupmenn að ihuga hvort ekki mætti arðvænlegt teljast, að hefja verzlunarsamband við Grænland. En sú var hugsun konungs, að fá þar bak- hjall fyrir trúboðið, er með þeim hætti gæti orðið kostn- aðarlítið fyrir rikissjóð. En þetta bar lítinn árangur í bili. í stað þess að eiga nokkuð undir Björgvinar-kaup- mönnum, varpaði Egede allri áhyggju sinni á drottin og réðst nú i að kaupa sjálfur (með tilstyrk góðra manna) skip til Grænlandsfararinnar. Það kostaði hann nálega 10 þúsund ríkisdali, sem var mikið fé í þá daga. Þegar nú skipið var fengið, fékst samþykki stjórnarinnar til þessa leiðangurs, og 1721 var Egede af konungi skipaður trúboði á Grænlandi með 300 dala árslaunum og 200 dala styrk til fararinnar. Mikið fé var þetta ekki, en Egede
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179

x

Prestafélagsritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.