Prestafélagsritið - 01.01.1921, Page 155

Prestafélagsritið - 01.01.1921, Page 155
150 Ásmundur Guðmundsson: Prestaíélagsritið. straumur riki niðri í djúpinu, máttug þrá til þess að veita guðsrikinu viðtöku. Slík andleg vakning er að vísu enn ókomin. Þess er sízt að dyljast. Guðsrikisþráin djúpa hjá þjóðinni hefir ekki fundið þá næringu, er hana þyrstir eftir. Hún hefir hvorki getað öðlast nóg líf hjá eldri eða yngri guðfræði, né fengið fullnægju hjá stefnunum hinum. Enda hefir kuldinn á milli þeirra og bardagaaðferðin dregið úr þroska þeirra og víðsýni og hulið það að nokkru, sem þær eiga bezt. Er það jafnt hrygðarefni og blygðunar. — En tím- inn er fullnaður. Mikið starf hefir verið unnið til undir- búnings og hið dýrasta i kyrþey. Akrarnir eru þegar hvitir til uppskeru. Menn bíða, vitandi eða óvitandi, andlegrar vakningar. Þeir rétta fram hendurnar eftir perlunni dýru. Á þeim sannast það, sem Jesús sagði: »Sælir eru fátækir í anda, því að þeirra er liimnaríki«. Enn er öllum mönnum hulið, hvað verða muni um hreyfinguna ungu i heiminum á komandi tímum; nema eitt er vist, að framtíð hennar er mjög undir sjálfum okkur komin. Það er um hana eins og aðrar gjafir guðs til okkar mannanna. Boðskapurinn um komu guðsrikis er sendur okkur í mætti sinum af guði í fullu trausti þess, að við bregðumst ekki. Svo var það um Galíleu- menn í fyrstu, og svo er það enn í dag. Ef við gerum ekkert sjálfir, þá fer likt hjá okkur og öllum þorra þeirra. Öldurnar Iægir aftur, og hvergi sést vottur þess, að þær hafi risið hátt. Hreyfingin hverfur, hún verður heiminum engin hreyfing. Eina von okkar slokknar gegn grimdinni og hatrinu, eina vörnin brestur móti eigingirninni og ein- veldi heiðninnar í viðskiftalífinu og stjórnmálunum. Hefj- umst við aftur á móti handa með einbeittum vilja, þá er hreyfingunni að fullu borgið, og hún verður enn þá dá- samlegri en við getum nokkru sinni gert okkur í hugar- lund. þjóðirnar nálgast þá hugsjón, sem guð hafði fyrir augum, er hann lét þær fæðast. ísland rís enn þá tilkomu- meira og fegurra af hafi, er börn þess hafa að lokum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.