Prestafélagsritið - 01.01.1921, Page 162

Prestafélagsritið - 01.01.1921, Page 162
Preitafélagsritið. Gnðsríki er nálægt. 157 og víðsýni, hvernig sem það kann að mótast að öðru leyti. Því að hvar sem við sjáum menn reyna í einlægni að vinna fyrir guðsríki, þar megum við vita, að guð er sjálfur með i verki. Þó hugir okkar geti ef til vill ekki samþýðst við það, þá er í því engu að síður brot af sann- leika frá guði, sem fundist hefir í samlífinu við hann, og það eigum við að viðurkenna í kærleika og lotningu. Við getmn verið jafneinbeittir og ákveðnir í allri framkomu okkar fyrir því, og eignumst að auk miklu meiri og var- anlegri starfsgleði. Á þennan hátt verður baráttan milli ólíkra stefna og skoðana til blessunar einnar, eftir trúar- þroska þjóðanna, og lyftir andlegu lífi þeirra á hærra stig. Hnlinn kraftur guðs er í stríðinu. Hver alda, sem hefst, og hver röst, er myndast, ber á sinn hátt vitni um nálægð hans. Frá honum eru allar hreyfingar runnar, um líf ein- staklinga. Á þessu byggist vonin um það, að allar kirkju- deildir sameinist að lokum og fyrirheitið dýrlega rælist um eina hjörð, einn hirði. Og þá hlýtur sú kirkja að standa og vera sigurkirkja, sem gat breitt faðm sinn móti ólíku trúarstefnunum og látið lífssannindin, er opinberuðust í þeim, sameinast anda sinum. En svo er jafnsælt að sigra og verða sigraður, þvi að sannleikurinn er sigurvegari yfir báðum. Mestu skiftir það þó fyrir okkur, að við munum hægt og hægt taka að eygja ráðningu á þyngsta vandamáli lífs- ins, sem allri æfinni er ætlað að verja til að leysa. Okkur er það dýpst sorgarefni, hversu mikið brestur á í reynd- inni, þrátt fyrir löngun okkar og viðleitni, að öll störf okkar megi bæði í smáu og stóru vera helguð guðsríkinu einu. Að visu veldur andlegur sljóleiki okkar því, að við finnum ekki mjög til þess að slaðaldri, en þó munu þau augnablik renna upp í lífi okkar aftur og aftur, að ró- semin bifast og við horfum á það hrygg og óltaslegin, hvað æfin okkar líður við dag eftir dag. Þetta læknast ekki fyr en samlífið við guð hefir kent okkur að þekkja svo köllun okkar, að við sjáum veg til þess, að leggja
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179

x

Prestafélagsritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prestafélagsritið
https://timarit.is/publication/489

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.