Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1989, Side 45

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1989, Side 45
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 43 ina og 1881 eru Frakkar hér viö land með 230 skip, og mun svo hafa verið fram eftir 19. öldinni, að þeir sóttu til Islands á 2-300 skipum, og mann- skapur 4-5 þúsund manns. Síðasta áratug 19. aldar hljóp mik- ill vöxtur í sóknina og árið 1900 hefur verið giskað á að Frakkar hafi verið hér við land á 500 skipum, með um 10 þúsund mönnum og hafi sókn Frakka þá orðið mest, en farið að dala úr því. Frakkar tóku um alda- mótin að færa sig í togaraútgerð, en jafnframt juku þeir skútusóknina á Nýfundnalandsmið um leið og þeir drógu hana saman á íslandsmiðum. Þess er áður getið að á Nýfundna- landsmiðum 1911 segir Vilhjálmur þá hafa verið með 232 skip, þegar þau eru ekki nema 91 á Islandsmiðum og þar af voru Gravelines-menn með 40 skútur og á þeim 520 menn. Gravel- ines-menn höguðu útgerð sinni líkt og Dunkirkarar, sóttu á 100 tonna skipum með 12-13 manna áhöfnum. Þetta hélst svo áfram næstu árin í sömu áttina, að frönsku skútunum og skonnortunum fór sífækkandi, og þeirri sókn með öllu lokið þegar síð- ari heimsstyrjöldin skall á. Gravelin- es-skúta var síðust franskra skúta til að sigla af íslandsmiðum. Það var árið 1939. Síðasta skonnorta Pompólanna hafði kvatt íslandsmið 1936 og Dunkirkarar 1930. íslandsfar við bryggju með öil segl uppi. Það sýnist vanta annan klýfinn í forseglin. Það má sjá aðrar með níu segi. Mu» ■l«n* lc Cii í kirkjugarðinum eru minningartöflur um sjómenn sem fórust á íslandsmiðum. Sókn og aflabrögð Frakkar voru sem fyrr segir ein af þremur stærstu fiskveiði- þjóðum heims um margar aldir, og sagt er að þeir hafi átt 25 þúsund þilskip í lok 19. aldar. Miðað við skýrslugerð þessa tíma eru heldur litlar líkur til þess að Frakkar hafi haft nokkrar reiður á allri sókn sinni á norðurslóðir og fyrir eigin ströndum, en þeir veiddu í Biskayflóa og þar út af og suður um. Einnig fiskuðu þeir í Norðursjó og við Hjaltland og Færeyjar, en stór- sókn þeirra var við Island og Ný- fundnaland, og þar mest. Þær tölur, sem við Islendingar höfum um sókn Frakkanna hér við land eru ágiskað- ar tölur eða áætlaðar, en eflaust ekki alveg út í bláinn, og það getur verið rétt að mannfjöldi þeirra á íslands- miðum hafi náð allt að 10 þúsundum á 500 skipum.Vilhjálmur Þ. Gísla- son, sem lifði þann tíma, sem Frakk- ar voru hér fjölmennastir, myndi ekki nota þessa tölu ef hann hefði ekki talið hana koma til álita. Frakk- ar höfðu nægan skipakost til þessarar sóknar og geta hafa orðið hér fjöl- mennir í sókninni, ef svo hefur árað að floti þeirra hefur leitað það árið meira á íslandsmið en til dæmis Ný- fundnalandsmið eða skip, sem al- mennt stunduðu veiðarnar við Hjaltland eða í Norðursjó, leitað norður eftir. Margir frönsku bæjanna voru með gífurlega mikla útgerð að því er virð- ist á seinni hluta 19. aldar og fyrsta áratug þeirrar 20. Við höfum dæmi um þann litla bæ, Gravevillenes, en þaðan gengu 40 skip á íslandsmið með 500 manna áhöfn svo seint sem 1911, en þá var sókn Frakkanna farin að dragast saman, og þá sérstaklega sókn Dunkirkara, sem ekki sóttu orðið hingað nema á 20-30 skipum. Islandsútgerðin hafði færst mikið til bæjanna sunnar á ströndinni, við St. Malóflóann, á Bretanníuskaganum og strönd Biskayflóans.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.