Sjómannadagsblaðið

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1989, Qupperneq 81

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1989, Qupperneq 81
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 79 KYNDUG SAMTÖL Forseti íslands lét Sjómannadagsblaðinu í té nokkrar klausur, sem hún mundi í svipinn og gekk frúin sjálf frá þessari skemmtilegu uppsetningu til prentunar og gæti eflaust fengið starf við prentverk, sem „layout“ maður þegar hún lætur af embætti. Romsur sem faðir minn, Finnbogi Rutur Þorvalds- son, kenndi mér í bernsku og hann hafði eftir Vest- fjarðakörlum og talin voru góð inngangsorð þegar þeir vildu eiga viðskipti við skútu-framsnenn sem komu inn á firði. Hin fyrr er greinilega grínklausa sem hermir eftir hljómfalli í frönsku, þar sem orð eru skálduð til einhvers konar kyngimögnunar og bæði flýtur með, samkvæmt íslenskum skáldskaparvenjum, að orð standa í hljóðstöf- um, eru stuðluð — og eins að beitt er mjög leikrænum hljóðum eins og err(r) og sýnist vera góð útlenska á íslenskan mælikvarða: Vúle vú, mussjö bú, gaddara fö, drinja dass, san barbi ba. Skýringar: Vúle vú: Greinilega næmt eyra sem heyrir Voulez-vous = viljið þið eða viljið þér. mussjö bú: Þetta gæti verið Monsieur og svo eiginnafn, t.d. Bou... skipstjóranafn? sem oft hefur komið fyrir í máli manna til tryggingar í viðskiptum. gaddara fö: hér vandast mál- ið! Gæti það verið að íslend- ingar hafi heyrt Frakka segja „gardez le feu“ = „gætið að eldinum“. I merkingunni annað hvort gætið eldsins um borð eða gætið þess að eldur breiðist ekki út. drinja dass: ég hef ekki enn fundið neinn samhljóm í frönskum orðum sem gefur mér lykil að þessu svo mér hafa helst dottið í hug stuðlar og sterkir samhljóðar til að gefa orðanna hljóðan drama- tískt gildi. San barbi ba: er af sama toga með stuðlum. Hin romsan er svona: Vúle vú on morisau som ganger ut po Laríbjarg? Hér er uppi hið sama á ten- ingnum, — að menn heyra í viðskiptum orðin „voulez- vous“ = viljið þið, eða viljið þér. on morisau: on virðist = un = einn; morisau: sýnist vera mórauður sauður, en vitað er að fransmenn keyptu fé á fæti af íslendingum. Frá því í febrúarbyrjun og þar til þeir fóru að tínast inn á firði með grænu vori höfðu þeir ekki smakkað nýmeti. Þeir voru aftur á móti vanir því að búpeningi (nautum, svínum og fuglum) væri slátr- að árið um kring til matar. Islendingar höfðu hinn hátt- inn á, þar sem þeir voru öll ár um langar aldir ávallt að búa sig undir vetur. Eftir að svo- nefndri gullöld lauk á íslandi (sbr. lýsingu á brúðkaupi Ól- afs P á Höskuldssonar og Þorgerðar Egilsdóttur sem fengu í heimamund Hjarðar- holt í Dölum) héldu íslend- ingar fé sínu á fæti til að fita það af jörðinni frá vori til hausts. — Þeir hugsuðu um lifandi búpening sinn eins og aðrar þjóðir sunnar settar hugsuðu um kornuppskeru sína, sáðu til sumarsins og uppskáru á haustin. Nema þegar þeir þurftu eða vildu selja... Og enn: biskví púr votalíng = Má bjóða þér vettlinga fyrir kex?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Sjómannadagsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.