Sjómannadagsblaðið

Årgang

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1989, Side 111

Sjómannadagsblaðið - 01.06.1989, Side 111
SJÓMANNADAGSBLAÐIÐ 109 til þessa. Er það sjálfsagt ákvæði í sjóðnum, þar sem allar líkur benda til þess að allur sjávarútvegurinn fari á sjóminjasafn. Það kom fram við þessa athöfn að líta beri á safnið sem Sjóminjasafn Vestfjarða. Helsti for- göngumaður í sjóminjasafnsmálinu jafnt og verndun hinna gömlu einok- unarhúsa hefur verið Jón Páll Hall- dórsson, og ritaði hann um þessi mál stutta en fróðlega grein í Sjómanna- dagsblaðið 1988. Sjómannadagurinn 5. júní hófst að venju með guðsþjónustu, fyrst í Hnífsdalskapellu og þar gengið að minnisvarða drukknaðra sjómanna í Hnífsdalskirkjugarði, síðan í kapellu Menntaskólans, þaðan sem gengið var að minnisvarða drukknaðra sjó- manna á Spítalalóðinni. Eftir hádeg- ið hófst síðan útiskemmtun á Torfu- nesi. Par setti Hákon Bjarnason for- maður Sjómannadagsráðs skemmt- unina, en Halldór Hermannsson hélt hátíðarræðu og rakti þar sögu Sjó- mannadagsins á ísafirði. Gat hann þeirra sem mest hafa komið við sögu Dagsins frá byrjun til þessa dags. Þá flutti Ragnheiður Hákonardóttir ræðu í tilefni dagsins. Þar næst var Kristján J. Jónsson heiðraður, en hann hafði verið formaður Sjó- mannadagsráðs lengur en nokkur annar, eða 16 ár, sem fyrr sagði. Nú voru konur heiðraðar í fyrsta skipti, en það voru þær Gréta Jónsdóttir og Sigríður Brynjólfsdóttir, báðar sjó- mannskonur sem mikið hafa starfað að slysavarnamálum. Loks lék nýst- ofnuð Lúðrasveit ísafjarðar nokkur lög og síðan var gengið til leikja þar sem þátttaka kvennanna var mest. Þær kepptu í pokahlaupi, svippi og reiptogi. Að þessu loknu lék har- monikkuhljómsveit, en þar á eftir var reiptog tveggja skipshafna og þar næst verðlaunaafhendingu. Knatt- spyrnukeppni milli undirmanna og yfirmanna var síðasta dagskráratriði og sigruðu blækurnar með fjórum mörkum gegn einu, og hafa trúlega haft af því ómælda gleði. Stjórn Sjómannadagsráðs ísa- fjarðar skipuðu á afmælisárinu: Há- kon Bjarnason, formaður, Erlingur Tryggvason, gjaldkeri, Þorlákur Kjartansson, ritari. Guðbjörgin á siglingu með börnin. Verðandi aflamenn tala í land.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Sjómannadagsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannadagsblaðið
https://timarit.is/publication/557

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.