Eimreiðin


Eimreiðin - 01.12.1922, Blaðsíða 73

Eimreiðin - 01.12.1922, Blaðsíða 73
eimreiðin SÆMUNDUR FRÓÐ! 329 fataskifti, sem slíkar sögur hafa jafnan á leið sinni milli nianna og kynslóða. Eitt er það við þessar sögur af Sæmundi, sem sumir hafa hnotið um og varla komið skilningi á, enda er það vissulega einkennilegt. En það er þetta, að einmitt á þeim tímum, þegar óttinn við vald Satans var svo greipilegur, eins og var á 17. öldinni, þá skyldu verða til, eða að minsta kosti haldast þessar sögur, þar sem Satan er gerður að hálfgildings ræfli eða rolu, sem fer sí og æ halloka í viðskiftum við menskan mann, t>ó að það aldrei nema væri Sæmundur fróði. En þetta var svona víðar, að upp komu á þessum tímum sögur er áttu að lýsa því, hvernig verulegir kunnáttumenn gátu gabbað fjand- ann, haft gott af honum og prettað hann um borgunina. Ein- hvers staðar hefi eg séð sögu um það, að Kölski hafi hjálpað vasklega til við smíði dómkirkjunnar nafntoguðu í Ulm á Þýskalandi, og mætti þó ætla, að honum væri margt betur 9efið en kirkjusmíði. En hvað um það. Kaupgjaldið var þetta Qamla. Þegar kirkjusmíðinni væri lokið átti hann að fá þann fyrsta, sem inn um kirkjudyrnar gengi. En þegar að því kom 9>ntu menn gamlan hund inn um dyrnar. Þótti Kölska víst fhil sálin í seppa og varð svo af kaupinu. Þetta sama kemur og fram í þjóðsögunum okkar, þar sem sagt er frá Kölska og Rangárbrúnni og hvolpunum þremur. Eg hygg að þetta sé ekki svo ósamrímanlegt, sem í fljótu bragði sýnist. Einmitt á þessum tímum, þegar menn þorðu Varla um þvert hús að ganga fyrir veiðibrellum Satans, hefir ’nönnum verið sérstaklega skemt með sögum um hrakfarir ^ans, þessa erki óvinar þeirra. Það er einkenni vesaldar tím- anna, að liðni tíminn miklast þá ákaflega í augum manna og Þeir, sem þá voru uppi verða að ofurmennum og riddarasögu ^erserkjum. Og Sæmundur fróði verður þó mestur allra, því a^ hann er berserkurinn, einmitt á því sviði, þar sem menn ^undu sárast vanmátt sinn á 17. öldinni. Sá kunni nú tökin á ^iöfsa. Það var ekki eins og með okkur bjálfana nú. sem ^atan kvaldi og kramdi án þess að nokkur gæti blakað við ^onum, eða þyrði á hann að yrða. Einmitt trúin á vald Sat- ans vakti og hlaut að vekja þrána eftir þeirri kunnáttu er svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.